Kvartmílan > Almennt Spjall

Járnmódel?

(1/3) > >>

Siggi H:
sælir félagar.. ég var að spá, hvar er hægt að versla svona járnmódel af amerískum bílum hérna á klakanum? þá helst 1/18.. ég hef gaman af að safna þessu og skammast mín ekkert fyrir það :wink:

ef þið vitið eitthvað þá endilega henda í mig info hvar sé hægt að kaupa svona.

Kv. Sigurður

Moli:
Tómstundahúsið hefur verið að selja þetta!

stigurh:
Það er einhver við tjörnina í RVK.
OG Gvendur Ford er með úrval...........

MrManiac:
ég á 46 stikki og er stoltur af því :D

JHP:

--- Quote from: "MrManiac" ---ég á 46 stikki og er stoltur af því :D
--- End quote ---
OG ég sem hélt að ég væri slæmur með 17 stk  :shock:  Þar af 14 corvettur að sjálfsögðu  :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version