Kvartmílan > Aðstoð
Kerti?
stigurh:
Kerti eru með númer sem segir til um það hitastig sem þau þola. T.d ef þú hækkar þjöppuna og setur heitan ás þarf að fá kerti með betra hitaþol = hærra númer. Kertabil þarf að stilla eftir ástandi kveikjukerfis. Lélegt = lítið bil. Góð kveikja leyfir þér að opna kertin þ.e auka bilið sem gefur stærri og betri neista til þess ætlaðan að fíra vel í blöndunni og það strax.
5 serían er góð á götuna í heitum mótor. 6 serían er góð ef þú ætlar að nota nítró.
stigurh
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version