Author Topic: Ford Mustang 71' Grænn  (Read 3324 times)

Offline Headexinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Ford Mustang 71' Grænn
« on: March 07, 2006, 21:20:06 »
Pabbi minn átti fyrir mörgum árum grænan mustang eða svona military green árg. 1971 og þar sem að það eru sennilega ekki margir grænin 71' bílar samhvæmt mustang 71' þráðinum Þá ætti að vera létt að fynna þá.
Þið gætið þá kannski fundið fyrir mig eina mynd eða svo.

kv. Sverrir

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Ford Mustang 71' Grænn
« Reply #1 on: March 07, 2006, 22:37:34 »
hardtop eða fastback?
8cyl 302,351?
litur ad innan?
vinur minn átti einn hardtop sem var fluttur inn 78
grænn grænn ad innan 302 C4 myndir til af honum
inná bilavef t.d.
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Ford Mustang 71' Grænn
« Reply #2 on: March 07, 2006, 23:22:54 »
Er þetta nokkuð hann??
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Headexinn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Ford Mustang 71' Grænn
« Reply #3 on: March 13, 2006, 23:15:01 »
Þetta var 8cyl 302 fastback ekki Mach 1

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Ford Mustang 71' Grænn
« Reply #4 on: March 14, 2006, 01:07:16 »
hvada ár átti hann þennan bil og var hann orginal
eða var hann á felgum og hækkadur ad aftan
var hann kannski grænn og gylltur? :?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK