Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Verið að máta...
oskard:
þetta er mjog flottur bíll,,, og þessi litur er bara góður 8)
1965 Chevy II:
--- Quote from: "stigurh" ---Hvaða húdd er þetta? Harwood? Hvað margar spírur þarna?
Ef ég mætti velja, þá veldi ég svona í fjórða veldi.
Cool græja
Langaði altaf í svona á camman í gamla daga
stigurh
--- End quote ---
Þakka þér Stígur,þetta húdd er frá VFN Fiberglass og kostar $500 komið í helmassívan trékassa,flutningur þaðan og til IceExpress er um $250 ef þeir sækja það og svo borgaði ég 29.000kr fyrir að koma þessu heim á klakann með flugi og öllum gjöldum.
Svona húdd í fjórða veldi þýðir skyggni ekkert :D þetta rétt sleppur hjá mér með útsýnið,
þú ert velkominn hvenær sem er í skúrinn að prufa.
(hringdu fyrst,er að vinna oft á kvöldin)
Kiddi:
Ég man nú eftir manni sem vildi alls ekki sjá svona Camaro húdd á Trans Aminum sínum :o :)
1965 Chevy II:
Af tvennu illu...
shadowman:
Friðrik
Ekki láta þá buga þig þetta er bara Testosteron og ekkert annað að vera með svona húdd . Ég sá smá litamun á húddinu og brettunum eða er þetta bara ljósið að plata ?????????????????
Shadowman
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version