Takk takk, þetta virðist ættla að koma vel út.
Vélin er orginal að innan, 10:1 þjappa og allt. Svo er ég með Autronic stand alone og Autronic 500R CDI box, 4 Mecury háspennukefli (úr utanborðsmótor), 52lbs spíssa, T3-T4 túrbínu E-50 .50 A/R og stg. 3 60 A/R. Soggrein, eldgrein, BOV, og millikæli smíðaði ég sjálfur.
Takmarkið er að fá ekki gat á pönnuna, og svo auðvitað að sigra heiminn.
Það eru fleiri myndir frá mér
hérFrikki, Þetta er alveg ný mynd, það átti sko að sjást að millikælirinn kæmist fyrir. Ramair-ið færist yfir á hægra aðalljósið
Það kemur svo plata sem lokar síuna inni... Svona keppnis skilurðu
Það er bara ekkert of mikið pláss þarna, gaman gaman...
Gunni