Author Topic: Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo  (Read 5004 times)

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« on: February 19, 2006, 02:53:51 »
Nú er ég lokins byrjaður að setja draslið utaná....



Það þurfti aðeins að "semja" við hvalbakinn..













Já, jann leynir á sér  :twisted:

Enn eru smá pælingar eftir, en þetta hlýtur að nást fyrir sumarið  :D Kanski gefst jafnvel tími til að þrífa vélina....

Kveðja, ofur Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #1 on: February 19, 2006, 03:48:33 »
Glæsilegt.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #2 on: February 19, 2006, 11:11:04 »
Djö.... er þetta geggjað!!!! Það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur til með að virka upp á braut   8)

Túrbókveðjur Danni

p.s. hvað kemur þú til með að geta blásið miklu inn á mótorinn?
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #3 on: February 19, 2006, 11:58:49 »
Quote from: "Camaro´70"
p.s. hvað kemur þú til með að geta blásið miklu inn á mótorinn?


Það verður bara lítið til að byrja með, átta pund eða svo.
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #4 on: February 19, 2006, 12:17:09 »
Quote from: "Turbeinn"
Quote from: "Camaro´70"
p.s. hvað kemur þú til með að geta blásið miklu inn á mótorinn?


Það verður bara lítið til að byrja með, átta pund eða svo.


átján pund segirðu?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gunnigunnigunn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #5 on: February 19, 2006, 13:13:02 »
jíbbí, loksins, þetta er minn uppáhald núna, LIFI MK2.
Er ýtt áfram af s38 knúnum þýskara.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: Nú er allt að ské sko....
« Reply #6 on: February 19, 2006, 13:23:59 »
Quote from: "Turbeinn"
Kanski gefst jafnvel tími til að þrífa vélina....


Pjattrófa..............









Annars ertu snar geðveikur kallinn, vissi alltaf að þetta yrði ferlega flott hjá þér.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #7 on: February 19, 2006, 17:35:39 »
þetta er geggjað. Gaman að sjá hvað við non turbo ,, Turbo gaura gerum upp á braut í sumar.....
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #8 on: February 19, 2006, 18:21:03 »
Töffari
Geir Harrysson #805

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #9 on: February 19, 2006, 22:48:56 »
glæsilegt hjá þér, verður gaman að fylgjast með þér uppá braut í sumar 8)
Subaru Impreza GF8 '98

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #10 on: February 19, 2006, 23:21:14 »
töff, einhver specs um þetta og markmið og hvað er búið að gera og hvað er eftir ?

sniðugt endilega fleirri myndir

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #11 on: February 19, 2006, 23:40:11 »
Gunni...þú rokkar 8)
Er "ramair-ið farið eða er þetta gömul mynd?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
turbo turbo turbo turbo turbo turbo turbo...
« Reply #12 on: February 20, 2006, 00:22:47 »
Takk takk, þetta virðist ættla að koma vel út.

Vélin er orginal að innan, 10:1 þjappa og allt. Svo er ég með Autronic stand alone og Autronic 500R CDI box, 4 Mecury háspennukefli (úr utanborðsmótor), 52lbs spíssa, T3-T4 túrbínu E-50 .50 A/R og stg. 3 60 A/R. Soggrein, eldgrein, BOV, og millikæli smíðaði ég sjálfur.
Takmarkið er að fá ekki gat á pönnuna, og svo auðvitað að sigra heiminn.

Það eru fleiri myndir frá mér hér

Frikki, Þetta er alveg ný mynd, það átti sko að sjást að millikælirinn kæmist fyrir. Ramair-ið færist yfir á hægra aðalljósið  :twisted:



Það kemur svo plata sem lokar síuna inni... Svona keppnis skilurðu  :D



Það er bara ekkert of mikið pláss þarna, gaman gaman...

Gunni
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #13 on: February 20, 2006, 00:33:04 »
Glæsilegt Gunni það verður gaman að sjá þetta í action.

En hefurðu engar áhyggjur af 10:1 þjöppunni ?
Ég á G60 stimpla fyrir þig ef þú vilt.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #14 on: February 20, 2006, 01:15:23 »
Quote from: "-Siggi-"
Glæsilegt Gunni það verður gaman að sjá þetta í action.

En hefurðu engar áhyggjur af 10:1 þjöppunni ?
Ég á G60 stimpla fyrir þig ef þú vilt.


Ég var að vonast til að hann þoli 6-8 pund á 98 oktan, en JE stimplar koma vonandi seinna.
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
Nú er allt að ské sko....Golf MK2 Turbo
« Reply #15 on: February 20, 2006, 17:21:03 »
Þetta er allveg awsome
'Eg hef alltaf sagt við ykkur félagana að þið þurfið hjálp . snildar smíði


Shadowman
If u dont go fast
dont do it