Kvartmílan > Almennt Spjall
Helgi--Auðunn og fleiri "MC" menn!!!
1965 Chevy II:
Hvað er að frétta af ykkur?
Ætlið þið að keppa í sumar? MC? 11.90-12.90.13.90
Ykkar var saknað í keppnum síðustu ára!
Látið endilega heyra í ykkur hvort sem er af eða á. :)
R 69:
Héðan er allt gott að frétta.
En að vera með ?
NEI, á ekki von á því.
Ástæðan er sú að það hefur verið þvælt með reglur í mínum flokki (MC) á hverju ári í langann tíma, og jafnvel á miðju tímabili. Tek sem dæmi dekkjadjókið ógurlega sem ætlar að verða sagan endalausa. Það er ekki hægt að bjóða keppendum upp á það að reglur flokksins fari eftir vindátt.
Þá missa menn áhugann á því að taka þátt, SORRÝ þannig er það bara.
Og þannig er staðan hjá mér í dag og ég veit að þannig er með fleiri.
Kveðja Helgi
1965 Chevy II:
Sæll Helgi,þetta grunaði mig og skil mjög vel.
Gott á fá þetta á hreint.
R 69:
Þá komum við að því sama.
Ég veit ekki betur en það séi ekki ljóst í dag hvaða flokkar verða í sumar !
Ég hef ekki tíma, pening né vilja til að græja bílinn upp fyrir MC á slikkum, næstu keppni á radial og þriðju keppnina í sek. flokk.
NEI TAKK
STÖÐULEIKA Í FLOKKANA TAKK
Þá fyrrst fer keppendum að fjölga aftur, held ég.
1965 Chevy II:
Ok
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version