Author Topic: Bílamyndir.  (Read 10370 times)

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Bílamyndir.
« Reply #20 on: February 28, 2006, 10:27:48 »
SÆLIR FÉLAGAR.
kVARTMÍLUKLÚBBURINN ÆTLAR AÐ GERA TILRAUN MEÐ AÐ HAFA KVARTMÍLUBÍÓ Í BÆJARBÍÓI HAFNARFIRÐI LAUGARDADAGINN 11 MARS KL.7
MYNDIN SEM VIÐ SÝNUM ER VANISHING POINT.
því miður ó textuð, ef einhver á þessar gömlu myndir að meðtalinni heart like a wheel endilega láta mig vita.
MIÐA VERÐ 1000 KR
SVO NÚ ER BARA AÐ RÆSA GRÆJUNA,SPASLA Í KELLU OG MÆTA Í BÍÓ.

EF ÞETTA GENGUR VEL OG VERÐUR VEL SÓTT MUNUM VIÐ HALDA  FLEIRRI SÝNINGAR Á ÞESSUM SÍGILDU BÍLAMYNDUM.

KV.
AGGI
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bílamyndir.
« Reply #21 on: February 28, 2006, 22:16:22 »
Quote from: "Dr.aggi"
SÆLIR FÉLAGAR.
kVARTMÍLUKLÚBBURINN ÆTLAR AÐ GERA TILRAUN MEÐ AÐ HAFA KVARTMÍLUBÍÓ Í BÆJARBÍÓI HAFNARFIRÐI LAUGARDADAGINN 11 MARS KL.7
MYNDIN SEM VIÐ SÝNUM ER VANISHING POINT.
því miður ó textuð, ef einhver á þessar gömlu myndir að meðtalinni heart like a wheel endilega láta mig vita.
MIÐA VERÐ 1000 KR
SVO NÚ ER BARA AÐ RÆSA GRÆJUNA,SPASLA Í KELLU OG MÆTA Í BÍÓ.

EF ÞETTA GENGUR VEL OG VERÐUR VEL SÓTT MUNUM VIÐ HALDA  FLEIRRI SÝNINGAR Á ÞESSUM SÍGILDU BÍLAMYNDUM.

KV.
AGGI


Glæsilegt Aggi, frábær hugmynd! ég á til á DVD nokkrar myndir sem ég væri vel til í að lána t.d.

Corvette Summer
American Graffiti I
American Graffiti II (More American Graffiti) með Íslenskri leikkonu man ekki nafnið.
Driver
Gone In 60 Seconds (1974)
The Junkman
Two Lane Blacktop
Dazed and Confused

svo á ég eitthvað meira man ekki alveg í augnablikinu þær allar.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dr.aggi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 411
    • View Profile
Bílamyndir.
« Reply #22 on: February 28, 2006, 22:26:43 »
Eru þær með íslenskum texta?

Kv.
Aggi
ON ALKY RACING TEAM.
Chevrolet Malibu Chevelle 1967.Besti tími 10.87
Blown Alky SBC dragster.Besti tími 8.72
Willys Coupe 1941

http://public.fotki.com/Draggi/

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Bílamyndir.
« Reply #23 on: February 28, 2006, 22:47:12 »
þessi umræða verðskuldar sinn eiginn þráð,,, endilega stofna hann núna

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bílamyndir.
« Reply #24 on: February 28, 2006, 23:33:52 »
Quote from: "Dr.aggi"
Eru þær með íslenskum texta?

Kv.
Aggi


allar ótextaðar!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Bílamyndir.
« Reply #25 on: March 01, 2006, 13:50:16 »
Íslenska leikkonan heitir Anna Björnsdóttir og leikur Evu í More American Graffiti,hún lék meðal annars í Með Allt Á Hreinu. :)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bílamyndir.
« Reply #26 on: March 01, 2006, 16:48:45 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Íslenska leikkonan heitir Anna Björnsdóttir og leikur Evu í More American Graffiti,hún lék meðal annars í Með Allt Á Hreinu. :)


Einmitt, var hún ekki umbi Grýlnana? Þegar ég sá More American Graffiti í fyrsta skipti hafði ég ekki hugmynd um að hún léki í henni HVAÐ ÞÁ AÐ HÚN MYNDI TALA ÍSLENSKU Í HENNI það fannst mér algjör snilld!!  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Bílamyndir.
« Reply #27 on: March 01, 2006, 16:51:41 »
jújú, lék Heklu umboðsmann Grýlanna....
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Himmi B

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 40
    • View Profile
Bílamyndir.
« Reply #28 on: March 02, 2006, 11:56:24 »
ekki má gleima Shaker Run, þar sem bleikur Trans Am var í aðalhlutverki.
Great Car Chase movie!!!

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Bílamyndir.
« Reply #29 on: March 02, 2006, 14:22:48 »
Eins og stefán nefndi þá er

No Mans Land súper porsche mynd,
langar geðveikt að sjá hana aftur
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bílamyndir.
« Reply #30 on: March 02, 2006, 18:45:44 »
Quote from: "gstuning"
Eins og stefán nefndi þá er

No Mans Land súper porsche mynd,
langar geðveikt að sjá hana aftur


jújú á hana líka á DVD ótextaða!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Hver man
« Reply #31 on: March 02, 2006, 20:19:37 »
Hver man eftir Walter Hill myndini The Driver 1978 með Ryan O´neal
Eitthvað fyrir GM. menn  :D  :o  og hananú
kv.Gísli Sveinss  :shock:
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Bílamyndir.
« Reply #32 on: March 02, 2006, 20:48:19 »
Ég á hana á DVD :D  :D

Offline 2tone

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://community.webshots.com/user/yellstang
Bílamyndir.
« Reply #33 on: March 02, 2006, 21:04:45 »
Í síðasta eða þar síðasta Hot Rod blaði eru taldar upp 40 bílamyndir,skal setja inn ef menn vilja.
In 1964,a man slept in his Mustang at the dealership untill his check cleared.
Now that´s love!!!

Arnar Ólafsson

Offline 2tone

  • In the pit
  • **
  • Posts: 77
    • View Profile
    • http://community.webshots.com/user/yellstang
Bílamyndir.
« Reply #34 on: March 03, 2006, 01:30:09 »
Tekið úr Hot Rod. 40 bestu bílamyndir valdar af hot rod.

American Graffiti 1973
Two-lane blacktop 1971
Vanishing point 1971
Bullitt 1968
The gumball rally 1976
Thunder road 1958
Dirty mary crazy larry 1974
Smokey and the bandit 1977
The blues brothers 1980
Hollywood knights 1980
Mad max 1979
The road warrior 1981
Le mans 1971
Gone in 60 seconds 1974
Covette summer 1978
More american graffiti 1979
Funny car summer 1974
Cannonball 1976
White lightning 1973
Death race 1975
Eat my dust! 1976
The lively set 1964
The french connection 1971
To live and die in L.A 1985
Viva las vegas 1964
Ronin 1968
Against all odds 1984
Christine 1983
Cobra 1986
Hot rod 1950
Hot rod girl 1956
The cannonball run 1981
The driver 1978
Used cars 1980
Gone in 60 seconds 2000
Hot rods to hell 1967
Tucker:The man and his dream 1985
Goldfinger 1964
The italian job 1969
The fast and the furious 2001

Hér eru 10 sem eru ekki komnar á DVD

Heart like a wheel 1983
The california kid 1974
The last american hero 1973
King of the mountain 1981
Greased lightning 1977
Johnny dark 1954
Grand prix 1966
Moonrunners 1975
The racers 1955
To please a lady 1950
In 1964,a man slept in his Mustang at the dealership untill his check cleared.
Now that´s love!!!

Arnar Ólafsson