Author Topic: Mitsubishi lancer GLXi ´95  (Read 1586 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Mitsubishi lancer GLXi ´95
« on: February 07, 2006, 19:07:46 »
Verð: tilboð
Árgerð: 1995
Ekinn: ~ 187.000 Km
Skipting: Beinskiptur 5 gíra
Drif: 4wd
Rúmtak: 1600
Skoðaður: 06
body: STW
Týpa: GLXi
Hestölf: kringum 107 eða 110.. hvað man ég.

Búnaður: Rafdrifnar Rúður , Samlæsingar , Rafdrifnir speglar , Vökvastýri , Innspýting , Dráttakúla , Veltistýri , 4 heilsársdekk , 4 álfelgur fylgja (er á stál) , sídrif

Umskiptingar:
nýjir bremsuklossar fyrir sirka 3 þús km síðan
hálfnaður á smurningu :D (búnir sirka 1500 km)
nýrr vatnskassi ásamt nýjum vökva fyrir ~20 km síðan
ný hjólalega hægra meginn fyrir ~20 km síðan
ný kveikja + kerti fyrir ~20 km síðan
Hvítari og þar með sterkari perur að framan ~ 40 km síðan

p.s. fer míluna á 17.442 sem er rosalega gott segi ég

voða fínn nú þegar menn vilja lækka bensíneyðsluna eða/og þegar menn eru að fjölga sér hvort sem það er kona eða börn.

myndir: http://www.cardomain.com/ride/167458

Davíð
8470815
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857