Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Einn góður á leið í pressuna
Gísli Camaro:
held ekki. ætlaði einu sinni að reyna kaupa gulann 3rd gen camma þarna og var sagt að ég gæti ekki keypt skráninguna á bílnum. mætti kaupa allt nema númerið í húddinu í rauninni. (undir framrúðunni). þannig að ég held að það gangi ekki. þetta eru reyndar 5-6 ár síðan
Knud:
Þessi bíll fór víst inn í port því honum var lagt ólöglega og ekki sóttur eftir einhvern ákveðin tíma sem hann hafði og fór þá inn í port... þá er búið að afskrá hann og eftir því sem ég best veit er ekki hægt að fá hann út úr porti eftir að hann fer þar inn.
Ásgeir Y.:
--- Quote from: "Gísli Camaro" ---held ekki. ætlaði einu sinni að reyna kaupa gulann 3rd gen camma þarna og var sagt að ég gæti ekki keypt skráninguna á bílnum. mætti kaupa allt nema númerið í húddinu í rauninni. (undir framrúðunni). þannig að ég held að það gangi ekki. þetta eru reyndar 5-6 ár síðan
--- End quote ---
þessi guli var '82 camaro með 350 og 9" ford, mjög heill bíll og í ágætis lagi en var látinn "hverfa" í skyndi.. leiðinda mál..
Ásgeir Yngvi:
gmg:
Sjá : http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=5345
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version