Kvartmílan > Almennt Spjall

Brunninn Boss 429

(1/1)

broncoisl:
Fjölskylda eins af amerískum spjallfélögum mínum missti húsið sitt í bruna á dögunum og með því fór Mustang Boss 429 sem stóð við húsið.

Myndir:
http://www.5hp.hill.cc/fire/BOSS429/

Athugið að myndirnar gætu vakið óhug hjá viðkvæmum Mustang áhugamönnum.

Olli:
æjj, þetta hlýtur að vera sárt, og þá kannski sérstaklega með húsið, en auðvitað leiðinlegt þegar að nær ómetanlegur bíll fer svona illa.

En jæja þá er það bara að kaupa upp úr honum vélina :hint: (Maggi-Moli)  :D

En já, úff!

Navigation

[0] Message Index

Go to full version