Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Nýra til sölu

(1/3) > >>

frikkiT:
Nýra úr 19 ára karlmanni til sölu á 6 milljónir eða tilboð. Er í mjög góðu líkamlegu ástandi. Sé enga aðra leið til að eignast einn svona sem fyrst!
http://www.audi.co.uk/newcars/model.jsp?section=/models/a4/rs4

1965 Chevy II:
Magnað að þessi bíll sé ekki fljótari í 100kmh heldur en Grand Cherokee SRT8 :?

frikkiT:
4,8 sek. hvað er cherokee að fara þetta? Hver er stærðarmunurinn á vélunum? Og svo lokaspurningin sem skiptir mestu máli: í hvorum mundiru frekar vilja sitja þessar tæpar 5 sek?

ps. synd að þessi þráður skuli hafa verið færður því ég vill í alvöru selja í mér annað nýrað

1965 Chevy II:

--- Quote from: "frikkiT" ---4,8 sek. hvað er cherokee að fara þetta? Hver er stærðarmunurinn á vélunum? Og svo lokaspurningin sem skiptir mestu máli: í hvorum mundiru frekar vilja sitja þessar tæpar 5 sek?

ps. synd að þessi þráður skuli hafa verið færður því ég vill í alvöru selja í mér annað nýrað
--- End quote ---
:lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:  :lol:
Grandinn er 4.8-4.9 í 100 ,V8 6.1L N/A 420HP í götu og kostar frá $39.999 nýr í US

1965 Chevy II:
http://www.dcxmediaservices.com/videoptrs/wms/dctv/DCTV/Dec05/jeep_birds_hi.wvx

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version