Author Topic: 9,509 - Suzuki GSXR 1000 til sölu.  (Read 4241 times)

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
9,509 - Suzuki GSXR 1000 til sölu.
« on: February 01, 2006, 19:43:04 »
Til sölu Suzuki GSXR 1000 árgerð 2004. Búið að tjúna þokkalega mikið og er besti kvartmílutími 9,509 núna ! ca 180 hö í afturdekk. Búið að leggja 25,000 $ í hjólið (vinna/efni). Tilboð óskast.
Einnig til sölu gott eintaka af Suzuki Hayabusa árg 2000. Tími á kvartmílu 9,830.

Davíð 893 7181

Offline millamey

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
9,509 - Suzuki GSXR 1000 til sölu.
« Reply #1 on: February 01, 2006, 22:55:58 »
Bíddu Bíddu hvað eru menn að fara að kaupa sér núna þú ert ekki hættur við vitum það nú kveðja úr Kef. :D
gsxr 1000 það er málið. 9.625 stock hjól er það ekki nokkuð gott

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
9,509 - Suzuki GSXR 1000 til sölu.
« Reply #2 on: February 03, 2006, 21:25:04 »
Blessuð/aður millamey ! Ég er nú ekki hættur en stefnan er jú tekin upp á við og alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt. Við verðum að standa okkur og bæta við hjóla flóruna er það ekki ? Nú þurfum við hjólamenn og konur að fara að hittast og fara yfir komandi sumar. Fullt af nýjum hjólum suður með sjó skilst mér og um að gera að virkja ykkur á mílunni og hafa gaman af.
 :D  :D  :D
Kveðja frá Reykjavík og sjáumst sem flest á mílunni

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
9,509 - Suzuki GSXR 1000 til sölu.
« Reply #3 on: February 04, 2006, 13:39:11 »
Já um að gera að mæta á hjólunum í sumar, það er hagstæðast þar sem tryggingaviðaukakvöðin á ekki við um mótorhjól.

Offline Lostboys

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
9,509 - Suzuki GSXR 1000 til sölu.
« Reply #4 on: February 07, 2006, 08:26:54 »
Má maður vera svo djarfur að spurja um verðhugmynd á svona græju ?
Árni Gunnlaugsson

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
9,509 - Suzuki GSXR 1000 til sölu.
« Reply #5 on: February 07, 2006, 21:32:23 »
Sæll Davíð
Á að halda sig í sama flokk (1000) eða á að fara í eitthvað stærra og meira?:)

Bjössi
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
9,509 - Suzuki GSXR 1000 til sölu.
« Reply #6 on: February 12, 2006, 20:56:17 »
Blessaður Bjössi.
Ég er nú með allt opið og  er að skoða ýmsa hluti. Ef ég fer að endurnýja hjólið þá er stefnan tekin á eithvað öflugra og í öðrum flokki.
Annars er nú spennandi að fá að kljást við þig og aðra næsta sumar.
Þið hjólamenn/konur suður með sjó endilega vera í sambandi við nýja stjórn KK og fjölgum keppendum í hjólaflokkum í sumar. Ef ég man rétt þá voru flest hjól hér um árið í keppni eitthvað um 23 og voru 4-5 í hverjum flokki fyrir utan Draggana.

Kveðja Davíð

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
9,509 - Suzuki GSXR 1000 til sölu.
« Reply #7 on: February 12, 2006, 20:59:09 »
Quote from: "Lostboys"
Má maður vera svo djarfur að spurja um verðhugmynd á svona græju ?



Verðmiði er ekki komin á græjuna en óska eftir tilboði.

Offline helgibelgi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
9,509 - Suzuki GSXR 1000 til sölu.
« Reply #8 on: February 15, 2006, 19:59:20 »
ég er bara að spá enþá datt í fyrra og aulaðist til að selja hjólið er orðinn alveg friðlaus núna :cry:  ertu nokkuð með verðhugmynd og mynd af hayabusuni og hvað er hún keirð ef hjólið er ekki selt ??