Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Innfluttir bílar veturinn 2005/2006

(1/6) > >>

Moli:
Ég tók saman smá lista í skyndi yfir þá bíla sem ég man eftir að hafa verið fluttir inn til landsins veturinn 2005-2006, og eru væntanlegir 2006 gaman væri ef einhver vissi um fleiri bíla að bæta þeim á listann!  8)


Ágúst 2005
1970 Ford Mustang Mach 1, blár - Leon Már Hafsteinsson

September 2005
1970 Ford Mustang Mach 1 gulur - Hrannar Akureyri
1970 Pontiac GTO

Október 2005
C3 Corvette Hvítur
1971 Camaro - Gunni Trúður - kvartmílubíll
1969 Pontiac GTO

Nóvember 2005
1951 Cadillac Station sjúkrabíll
195? Buick bleikur 4 dyra
1959 Lincoln
C3 Corvette - Dökkblár

Desebmer 2005
1974 C3 Corvette Convertible - http://www.coffeesautomotivecenter.com/display.php?ID=34
1976 C3 Corvette - Blár m/hvítum strípum, sílsapústi og breyttum framljósum
1968 Firebird 400 Svartur

Janúar
1964/65 Ford Thunderbird grænn
1970 Ford Mustang Mach 1 frá Californiu - Dökkblár, hvít innrétting spoilerslaus
C3 Corvette, rauður, sílsakitt og breytt ökuljós
1960 Chevrolet Impala 4 dyra rauður
1959 Oldsmobile Super 88 Coupe
198? Chevrolet Camaro - Einar Birgiss. kvartmílubíll
1958 Chevrolet Impala ljósblár 2 dyra!

...og á næstu vikum/mánuðum koma

1971 Chevrolet El Camino SS - Turkey Run
1971 Ford Mustang Mach 1
annar 1971 Ford Mustang Mach 1
C3 Corvette svartur - Turkey Run
1962 Chevrolet Impala rauður blæjubíll - Turkey Run
1970 Ford Mustang Mach 1 rauður frá Californiu - Hrannar Akureyri

Firehawk:
Ég hélt að hinn Mustanginn hjá Hrannari hefði verið '69 390 GT. Það er reyndar svolítið síðan að ég heyrði í honum

-j

Moli:

--- Quote from: "Firehawk" ---Ég hélt að hinn Mustanginn hjá Hrannari hefði verið '69 390 GT. Það er reyndar svolítið síðan að ég heyrði í honum

-j
--- End quote ---


1970 Mach 1 þegar ég heyrði frá honum fyrir c.a. viku síðan!  :wink:

Firehawk:
Ok, það hefur sennilega eitthvað breyst þá...  :?

-j

Moli:
einn að bætast í hópinn á næstu vikum 1965 Galaxy 500 LTD ekin 15.000 mílur!

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=4592445643&ssPageName=ADME:B:EF:US:1

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version