Author Topic: OF kallar  (Read 5025 times)

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
OF kallar
« on: January 24, 2006, 22:22:41 »
Jæja félagar nú er komið nýtt ár og forvitnin alveg að drepa mig.
þið sem eruð að breita og betrumbæta jafnvel að smíða nýtt,látið nú í ykkur heira og uplýsið oss sauðsvartan almúgan um gang mála svo að maður geti látið sér hlakka til sumarsins að horfa á öll þessi fallegu og góðu mikið smíðuðu keppnistæki.
EINAR Hvernig gengur með nýja camaroin?
RÚDÓLF Með í sumar á nýja plast pontiac gripnum ?
ARI Klár í slaginn?
STÍGUR Krippan að verða klár með nýja mótornum?
AGGI Verður loftpressan ekki troðin af alcohóli í sumar?
LEIFUR Er einhvað verið að föndra?
VALUR Á ekki að vera með?
og allir hinir of ökuþórarnir sem ég kann ekki að nefna.
brjótið nú odd af oflæti ykkar og póstið inn nokrum orðum okkur til ánæju og indisauka.

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
OF kallar
« Reply #1 on: January 25, 2006, 15:21:53 »
Sælir félagar willysin verður klár með nía vél og 14.71 blásara einnig nýr
gírkassi sem á að geta tekið við öllum hestöflonum
svo á ég ein öflugan í usa sem bíður eftir að brautin leingist kemur til íslands senilega í júní voru að klára hann úti á ætlaður enda hraði verður í kríngum 420+ kílóm láar 5 sek 3.800 hestöfl ætla reina við evrópu met í svíðjóð eða london kem svo með hann heim eftir það. :?:
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
OF kallar
« Reply #2 on: January 25, 2006, 15:51:43 »
Ég segi nú bara VÁ.
Það verður gaman að sjá hann hér. :D
Spurning um að fara bara að halda keppnirnar uppá flugbraut, eins og þeir eru svo gjarnir á í útlandinu :P

Til lukku með gripinn!
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
OF kallar
« Reply #3 on: January 25, 2006, 16:49:35 »
VÁ!
Máttu til með að segja okkur hvaða eðalmjöð þessi ofur á að sötra?
Verður þetta dragster, funny car eða doorslammer?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
OF kallar
« Reply #4 on: January 25, 2006, 19:47:16 »
ég verð nú að klappa fyrir Þórði og liðinu hans fyrir að vita að það þýðir lítið að koma með svona fyrr en brautinn verður lengri , annars giska ég að það mun verða oft sem bílinn stoppar ansi nálægt mölinni á endakaflanum.

svo er spurning hvort Þetta endar ekki með að hann kemur með auka nokkra metra af malbiki með sér bara til að ná að stoppa :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
OF kallar
« Reply #5 on: January 25, 2006, 20:24:01 »
Quote from: "Willys 41."
Sælir félagar willysin verður klár með nía vél og 14.71 blásara einnig nýr
gírkassi sem á að geta tekið við öllum hestöflonum
svo á ég ein öflugan í usa sem bíður eftir að brautin leingist kemur til íslands senilega í júní voru að klára hann úti á ætlaður enda hraði verður í kríngum 420+ kílóm láar 5 sek 3.800 hestöfl ætla reina við evrópu met í svíðjóð eða london kem svo með hann heim eftir það. :?:




Það verður gaman að fá að fylgjast með þessu!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
OF kallar
« Reply #6 on: January 25, 2006, 22:28:52 »
Þetta hefur verið kallað Federal Mogul Funny Car... og elsku Davíð minn á full throttle myndi þessi græja stoppa í sýningarsalnum í Smáralind ;)

en klapp klapp fyrir Þórði... þetta verður myljandi snilld að sjá Willys með nýtt hjarta og stærri gangráð (vél og blásara fyrir raceblinda)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
OF kallar
« Reply #7 on: January 25, 2006, 23:43:18 »
bremsar hann vel  :?:  :?:  :?:  :shock:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
OF kallar
« Reply #8 on: January 26, 2006, 00:28:51 »
Quote from: "Willys 41."
Sælir félagar willysin verður klár með nía vél og 14.71 blásara einnig nýr
gírkassi sem á að geta tekið við öllum hestöflonum
svo á ég ein öflugan í usa sem bíður eftir að brautin leingist kemur til íslands senilega í júní voru að klára hann úti á ætlaður enda hraði verður í kríngum 420+ kílóm láar 5 sek 3.800 hestöfl ætla reina við evrópu met í svíðjóð eða london kem svo með hann heim eftir það. :?:



Úfffffff..........

 :shock:


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
OF kallar
« Reply #9 on: January 26, 2006, 01:27:18 »
Það er hægt að kaupa sér ansi þokkalegann bíl fyrir það verð sem bremsubúnaður í svona tæki kostar... hann bremsar vel :)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline shadowman

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
OF kallar
« Reply #10 on: January 26, 2006, 09:08:39 »
og þú ert að sjálfsögðu alfróður um þetta Einar K Möller og ert með mikla keppnisreynslu heyri ég . :shock:







Shadowman :idea:
If u dont go fast
dont do it

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
OF kallar
« Reply #11 on: January 26, 2006, 10:15:21 »
voðalega ertu bitur elsku shadowman.... svo vill til að maður er vel lesinn og með eyrun á réttum stað... þarf enga keppnisreynslu til þess að vita þetta hluti :)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
OF kallar
« Reply #12 on: January 26, 2006, 10:32:30 »
Menn þurfa nú ekkert endilega að hafa mikkla keppnisreinslu til að hafa vit á keppnis bremsum og vél búnaði. það er nefnilega hægt að fræðast af lestri blaða og fræðslubóka um viðkomandi efni. Svo er hægt að flakka um netið í leit að upplysingum.
Svo eru til menn sem hafa mikkla keppnisreinslu enn gengur ekki eins vel að ná því útúr tækinu sem ætti að nást miðað við útbúnað. Sem sagt keppnisreinsla er ekki allt en hún hjálpar mikið til þegar um akstur á tækinu í keppni er að ræða enn ekki endilega í viðgerðum og breitingum þar er um allt aðra reinslu og kunnáttu að ræða.
Svo heirurðu ekki neitt hér á spjallinu þú lest það.
KV.TEDDI.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
OF kallar
« Reply #13 on: January 26, 2006, 12:12:30 »
Ef menn eins og Einar byrja að lesa eitthvað þá er ekki létt að draga menn frá lestrinum enda klára menn að lesa ef þeir byrja vegna þess þeir þurfa að vita allt um það sem þeir byrja að lesa um.

Verst svona fræðimenn hafa lítið annað að gera við tímann en að fræðast meira og meira um minna. :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
OF kallar
« Reply #14 on: January 26, 2006, 22:48:27 »
Þetta ökutæki er bara sjúúúúúklegt Þórður, fallegur og verklegur í allastaði. Svo sakar ekki að hann virðist vinna þokkalega.
Maður kemur sjálfsagt til með að standa opinmintur af aðdáun þegar vagnin hristist þessa 400 metra með skrúfað frá öllum krönum.
KV TEDDI alveg mátlaus af hrifningu á þessu tæki.

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
OF kallar
« Reply #15 on: January 28, 2006, 17:12:56 »
sælir... eru komnar myndir af honum??
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
OF kallar
« Reply #16 on: January 29, 2006, 13:16:56 »
Já, okkur langar að sjá myndir  :D  :D

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(