Author Topic: Mercedes Benz 280 SEL 1983 Gullmoli !  (Read 1643 times)

Offline gmg

  • In the pit
  • **
  • Posts: 85
    • View Profile
Mercedes Benz 280 SEL 1983 Gullmoli !
« on: January 26, 2006, 00:50:44 »
Jæja ég verð að fara að selja eitthvað af þessu dóti mínu og óska ég eftir tilboði í MB-280 SEL árg. ´83 ek. 228.000, þessi bíll er alveg óslitinn og svakalega góður í akstri.

Hann er á nýlegum Bridgetone ´Blizzak lofbóludekkjum svakalega góð !

Sjá myndir :











Ásett verð er 690.000

Uppl. í síma 863 1125 eða gmg@stjarna.is
Gunnar Már Gunnarsson