Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Nýr götubílaflokkur í torfæru.

(1/3) > >>

PalliP:
Nú er komið að því að reglur eru klárar fyrir götubílaflokk í torfæru.
Flokkurinn kemur inn sem þriðji flokkurinn og keyrist svipað og þegar voru tveir aðskildir flokkar.
Reglurnar eru á síðunni www.lia.is, undir "Reglur".
kv.
Palli P

sveri:
hverjir ætla að mæta!!!!!!!!! ojjjjjj hvað það gæti verið gaman!!!

PalliP:
Sæll
Það eru þó nokkrir sem ætla sér að mæta, og á allskonar bílum og má þar nefna Willys, Suzuki, Cherokee og örugglega fleiri.
Skelltu búri í jeppann og mættu.
kv.
Palli

sveri:
búrið er til staðar.... meira að segja ur gömlum torfærubíl :) það eina sem ég þarf er 4punkta belti ;)

PalliP:
Þá ertu klár, þú færð beltið hjá Summit fyrir um 100 dollara.
Hvernig bíl ertu með í þetta, og hvernig búinn.
kv.
Palli

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version