Author Topic: smá fyrorspurn  (Read 2081 times)

Offline siggik

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 270
    • View Profile
smá fyrorspurn
« on: January 22, 2006, 01:43:46 »
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/NEW-49CC-GAS-SPORTS-CHOPPER-SCOOTER-DIRT-POCKET-BIKE-C_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ100470QQitemZ4606534421QQrdZ1

hvernig er það, er þetta svona ódýrt, einhver prufað svona, og hvernig er að flytja þetta inn ?

Gizmo

  • Guest
smá fyrorspurn
« Reply #1 on: January 22, 2006, 11:32:07 »
Þú þarft að skrá þetta eins og skellinöðru hér á klakanum.

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
smá fyrorspurn
« Reply #2 on: January 23, 2006, 09:43:51 »
það er ekki hægt að skrá þetta hér nema það beri verksmiðjunúmer VIN og það fylgi þessu tæki upprunavottorð "Certificate of Origin". Sé tækið smíðað í Kína, HongKong eða á svipuðum slóðum þá er þetta vonlaust mál.

Krissi
Kristmundur Birgisson