Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

audi s8

(1/2) > >>

Beisó:
hvaða álit hafi þið á svona hann er v8 og er 360hö og margt fleira

Jón Þór Bjarnason:
Þetta er rosalega skemmtileg græja.
Ertu að fara að versla þér einn svona.  8)

Halldór Ragnarsson:
Taktu "Ronin" á leigu með DeNiro,þar er S8 í stóru hlutverki
HR

1965 Chevy II:
Æðislegur bíll og Ronin var snilld.

Gísli Camaro:
rs4 er málið. létttjúnnaður í 450 hö

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version