Author Topic: BMW 520i ´92  (Read 1363 times)

kristján Már

  • Guest
BMW 520i ´92
« on: January 21, 2006, 18:42:28 »
er með BMW 520i til sölu en hann er í fínu lagi fyrir utan einhvern skynjara eða eitthvað álíka fyrir skiptingu sem veldur því að hann er lengi að skipta sér úr öðrum í þriðja en hann lítur þokkalega út, er svartur álffelgur (M50 vélin) geislaspilari og fínt sound í græjunum en hann er númerslaus og afskráður en ég er að setja 150000 á hann eða bara tilboð skoða öll skipti nema á dýrari og svo er bara að bjóða! þetta er til dæmis tilvalinn bíll í að sameina í annan.
Kristján 8473909 eftir 18:00 eða krissimar1@hotmail.com