Kvartmílan > Almennt Spjall

Keppnisflokkar næsta sumar

<< < (14/15) > >>

1965 Chevy II:
Sælir,ágætt að láta bara reglurnar vera og reyna bara að fara eftir þeim :?:

ÁmK Racing:
Nei ekki samála slípa þetta til og svindla svo eins og hægt er. :D Persónulega finnst mér þessir flokkar ornir úreldir það sást 2004 það kepptu alveg jafn fáir eða færri en í fyrra þannig að taka þetta upp án einhverja breyttinga er tímaskekkja að mínu mati.Það þurfa ekki endilega að vera mínar bara ef þær eru góðar.Og svo að sjálf sögðu á að framfylgja þeim á keppnis stað.Kv Árni

1965 Chevy II:
Mig grunar að stór hluti af lélegri mætingu sé einmitt vegna endalausra breytinga hjá okkur á reglunum ( sérstaklega í MC og GF),ef það væru enn radial dekk í MC þá skiptir stróker eða annað minna máli og svo ætti að vera einn poweradder að eigin vali í GT. :wink:

maggifinn:
er hægt að búast við miklum keppendafjölda í flokk einsog MC þegar ekki er hægt að fá þennan "klía" tryggingaviðauka á fornbílatryggingu. verða ekki bara flestir númerslausir sem mæta?

1965 Chevy II:

--- Quote from: "maggifinn" ---er hægt að búast við miklum keppendafjölda í flokk einsog MC þegar ekki er hægt að fá þennan "klía" tryggingaviðauka á fornbílatryggingu. verða ekki bara flestir númerslausir sem mæta?
--- End quote ---

Nei sennilega ekki,nema menn tryggi þá á venjulegann máta.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version