Kvartmílan > Almennt Spjall

Keppnisflokkar næsta sumar

<< < (11/15) > >>

1965 Chevy II:

--- Quote from: "fordfjarkinn" ---HÆ BLEIKUR.
Ef þessi skel er þokkalega heil  og allir boddy partar passa svona nokkurnvegin þá er bara að þrífa allan skít og drullu. létta eins og hægt er (kostar ekki mikið) .Mála flott (alveg merkilegt hvað hægt er að gera með pensli). Stól, stíri og mótor + drifbúnað = tilbúin á æfingarnar.
Nema þú sjáir hann fyrir þér sem æðislegan 1000 hp pro mod kagga,tímalaus og auralaus maðurinn. Maður sníður sér bara stakk eftir vexti. Það er hægt að gera þetta tímafregt og dírt eða einfalt og ódírt til að birja með.
Ég meinti nú ekki að það ætti endilega að birja á fjögra cyl bíl . heldur bara einhverju einföldu sem væri svo hægt að breita og betrum bæta með tíð og tíma og betri fjárhag. Maður verður að geta leikið sér samfara breitingum og vinnu.
Bara koma með gripinn á æfingar og hafa gaman af að standan flatan enn ekki bara stóra drauma og brenna út á öllu saman áður en nokkuð gerist.
KV. TEDDI draumóramaður með reynslu.
--- End quote ---

Allt þetta frá manni sem á ekkert keppnistæki né ætlar að keppa í kvartmílukeppnum í sumar :!:  :wink:

fordfjarkinn:
Ó fyrirgefðu Frikki og félagar. Ég vissi bara ekki að maður mætti ekki tjá sig hér á þessari síðu nema að maður ætti kvartmílu tæki og væri búin að skuldbinda sig til að taka þátt í keppnum og æfingum. Annars hélt ég að það væri allt í lagi að röfla svolítið hér  þar sem þú værir nú búin að vera duglegur að pósta hér inn. þó að lítið hafi farið farið fyrir keppnisástundun. Enda búina að vera duglegur í skúrnum víð að gera upp gullfalegan kaggan í mörg ár. Vonandi verðuru ánægður með tækið og megir þú eiga margar ánæju stundir uppá braut í keppnum og æfingum á komandi árum í þínum chevrolet TRANS AM.
KV. TEDDI kvartmílutækjalausi.

baldur:
Chevrolet TRANS AM :lol:

Dodge:
maður kemst td ekki í mc eða se með enga innréttingu eða skoðun..

mc bíll, se bíll, gf bíll og of bíll eru bara alls ekkert svipuð tæki og ekkert vist að einhver hentugur mc bíll verði nokkurntíma góður gf bíll.

td. á mc bíl þykir kannski höfuðatriði að vera með lítinn bíl með stórar hjólskálar, svo ferðu í gf með sama bíl og getur gert skálarnar eins stórar og þú vilt en ert þá kannski á einhverju stuttu og hábyggðu dóti sem fer alldrey beint.

1965 Chevy II:

--- Quote from: "fordfjarkinn" ---Ó fyrirgefðu Frikki og félagar. Ég vissi bara ekki að maður mætti ekki tjá sig hér á þessari síðu nema að maður ætti kvartmílu tæki og væri búin að skuldbinda sig til að taka þátt í keppnum og æfingum. Annars hélt ég að það væri allt í lagi að röfla svolítið hér  þar sem þú værir nú búin að vera duglegur að pósta hér inn. þó að lítið hafi farið farið fyrir keppnisástundun. Enda búina að vera duglegur í skúrnum víð að gera upp gullfalegan kaggan í mörg ár. Vonandi verðuru ánægður með tækið og megir þú eiga margar ánæju stundir uppá braut í keppnum og æfingum á komandi árum í þínum chevrolet TRANS AM.
KV. TEDDI kvartmílutækjalausi.
--- End quote ---

Tíhíhí :D Varðstu nokkuð sár?
Hér er talfrelsi svo skrifaðu eins og þú getur,ekki samt verða sár það er óþarfi,maður má nú skjóta smá :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version