Kvartmílan > Almennt Spjall

Keppnisflokkar næsta sumar

<< < (3/15) > >>

440sixpack:
Ouch, og fyrir hönd þeirra sem ekki komust á fundinn, þá fáum við sjálfsagt ekki að vita leyndóið, allavega ætlar Kiddi ekki að kjafta frá. :lol:

Frekar barnalegt og biturt Kiddi minn.

Þannig að ef einhver sem var á fundinum vildi vera svo vænn að upplýsa okkur sem komumst ekki á fundinn, þá væri það vel þegið.

Dr.aggi:
Það er víst hægt að mæla strók með mæli í gegnum kerta gat svipað og þjöppumælir,kostar ekki svo mikið hjá Summit racing.
og með dekkin, bara góða sjón og örlitla visku. :roll:
Svo eru líka til mýktarmælar til að mæla mýkt á gúmmíi í hjólbörðum.

hvað er afturför og hvað er framför hvort er glæsilegra að fara á 12.00 á götudekjum eða 11.70 á slikkum  ??

Svo tel ég það líka æskilegt að flokkakerfið sé vel þrepaskipt
kv.
Aggi

Kiddi:
Mér finnst bara frekar slappt af manni eins og þér (stjórnarmeðlimur) að mæta ekki á þennan fund og ekki heldur síðasta og ekki hafa þeir nú verið margir :wink:
Jú jú ég get allveg upplýst þessu.. strokkurinn er fylltur af lofti (gegnum kertagatið) og skífa eða einhverskonar aflestur segir til um "kúbikastærðina". Talaðu við Hálfdán eða Nóna (hann er í stjórn með þér, mannstu) ef þú villt frekari uppl.

Ekkert barnalegt að benda á staðreindirnar :o

Kiddi.

Heddportun:

--- Quote from: "440sixpack" ---
Að endurvekja MC í því formi að banna slikka, er bara afturför. Flestir þeir bílar sem keyrðu MC voru að klukka frá 11.60 til 12.80 á slikkum. Þessir bílar myndu bara spóla út í eitt í startinu á radialdekkjum. En ég er sammála um að banna stroker. Svo komum við aftur að því, hver og hvernig á að fylgjast með því hver er með strokaðan motor og hver ekki.
--- End quote ---


Mickey Tomson Radial slikkarnir eru alveg jafn góðir ef ekki betri en klístraðir slikkar svo það er ekki fyrirstaðan

fordfjarkinn:
Sælir Kvartmíluáhugamenn.
Ég skrifa nú ekki oft enn nú get ég ekki orðabundist.
Fyrst svar til herra BOSS.
25 ára aldurstakmark er ekki allt í lagi.Við hvað ættu 25 ára og yngri að vera hrædir við, að tapa fyrir einhverjum gamlingja á gamalli cortinu eða hvað.
Sjálfur væri ég alveg til í að spyrna við nokkra polla í fjögra cyl flokki þó að ég sé kominn á efri ár samkvæmt þínum stuðli.
Svo þetta með 1500 Colt hlítur að hafa átt að vera brandari hjá þér. það kemur engin til með að koma á svoleiðis og ætlast til að vinna,eini möguleikinn
til að vonast til að vinna væri að fara í braket flokk enn það má ekki minnast á svoleiðis án þess að einhverjir fari ekki af hjörunum.
Annars finst mér flestir flokkarnir sæmilegir nema OF sem er algjört bull og það ætti að henda honum út og setja Competition í staðinn enn þetta er nú bara mín skoðunn og þarf ekkert endilega rétt að ykkar mati.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version