Author Topic: Til Sölu BMW 750 iAL V12 Shadowline  (Read 1975 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Til Sölu BMW 750 iAL V12 Shadowline
« on: January 18, 2006, 03:32:24 »
þarf að losna við hann vegna plássleysis!

BMW 750 IAL Shadowline árg 90 (Lengri týpan)
bíllinn er svartur með svörtu leðri en annar aukabúnaður er topplúga, kastarar, 17" felgur, mjög nýleg heilsárs pirelli pzero nero, filmur, vel með farinn, ekinn 250.000+ var fluttur inn 2003, kom á númer 1 okt ´03
kom hingað til lands ekinn 208.000 og er ég þriðji eigandi bílsins frá upphafi. hann er tjúnnaður frá ac-schnitzer. aflmikill og skemmtilegur
bíllinn er með upptekna skiptingu sem á eftir að stilla ventlakerfið í eða jafnvel skipta um það.. allt inní skiptingunni sjálfri er nýtt. glæný angel eyes ljós og mikið endurnýjaður!! þarfnast lokafrágangs til að geta orðið tipp topp! ATH.. BÍLLINN ER ÞANNIG SÉÐ ÓÖKUFÆR NEMA BARA Í FYRSTA GÍR.

og já.. bíllinn er með 12cyl vél sem er í góðu standi og á mikið eftir !

ég er búinn að leggja mikið af vinnu og pening í þennan bíl, en því miður er ég orðinn uppiskroppa með tíma og plássleysi.

myndir af uppgerð á skiptingunni og ýmsu nýju er að finna hér!
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=12156

SKOÐA ÖLL SKIPTI OG JAFNVEL SLÉTT SKIPTI OG HELST Á JEPPA.. BÍLLINN FER EINSOG HANN ER VEGNA PLÁSSLEYSIS OG TÍMALEYSIS


verðhugmynd: milli 500-550þús.. (er búinn að henda rúmum 300þús í bílinn í vetur í ýmsar lagfæringar og ef fólk er ósátt við verðið þá er það þeirra vandamál en verðið er alls ekki heilagt þrátt fyrir það)

allt offtopic og annað rugl vinsamlegast afþakkað takk fyrir!

allar upplýsingar í PM eða á MSN : thedjammer@hotmail.com  

en aftur tek ég framm að bíllinn fer í því ástandi sem hann er í

Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03