Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Mustang 1971 á Islandi?
Boss 351:
Sælt veri fólkið.
Ég á Mustang Mach 1 1971,sem er umþað bil að verða klár á götuna,fluttur inn 2006 frá USA.
Bíllinn var nánast hrár,engin vél +skipting,en í dag er í honum 351 cleveland 4 hólfa.Borun 030 heitur ás super competition Hooker flækjur +tvöfalt púst holley 750 dp Hei kveikja,9,3 mm kveikjuþræðir.
Vél sem að var gerð upp af snillingi,virkar rosalega.
Skipting er c6 með einhverju gotterí.
9"hásing með 4.11.
Litur Djúpsvartur með orginal strípum.
Kveðja
Oddur Ágúst Fjeldsted.
AlexanderH:
--- Quote from: Boss 351 on February 19, 2010, 20:34:32 ---Sælt veri fólkið.
Ég á Mustang Mach 1 1971,sem er umþað bil að verða klár á götuna,fluttur inn 2006 frá USA.
Bíllinn var nánast hrár,engin vél +skipting,en í dag er í honum 351 cleveland 4 hólfa.Borun 030 heitur ás super competition Hooker flækjur +tvöfalt púst holley 750 dp Hei kveikja,9,3 mm kveikjuþræðir.
Vél sem að var gerð upp af snillingi,virkar rosalega.
Skipting er c6 með einhverju gotterí.
9"hásing með 4.11.
Litur Djúpsvartur með orginal strípum.
Kveðja
Oddur Ágúst Fjeldsted.
--- End quote ---
Hljómar æææðislega!
kiddi63:
Svo er líka bíllinn hans Stjána í Sandgerði, ég held að hann hafi flutt hann inn 2005 eða 2006.
Bíllinn er í sama ástandi og hann var fluttur inn, lítið ryðgaður en þarfnast málunar eftir of mikil sólböð í vesturheimi.
Þetta er reyndar 73 bíll
Moli:
--- Quote from: kiddi63 on February 20, 2010, 10:50:07 ---
Svo er líka bíllinn hans Stjána í Sandgerði, ég held að hann hafi flutt hann inn 2005 eða 2006.
Bíllinn er í sama ástandi og hann var fluttur inn, lítið ryðgaður en þarfnast málunar eftir of mikil sólböð í vesturheimi.
Þetta er reyndar 73 bíll
--- End quote ---
Sæll Kiddi, skv. VIN# er þetta '71 bíll, M-code og fluttur inn í Maí 2006.
kiddi63:
Ok Maggi, mín mistök.
Ég er orðinn ryðgaður. :???:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version