Kvartmílan > Spyrnuspjall
Öflugur OF bíll í vinnslu.
Kiddi:
Hérna er smá sýnishorn af því sem ég og pabbi höfum verið að smíða í vetur, um er að ræða Pro Mod grind.
Efnið í grindinni er "chromemolly" stál og er allt TIG soðið með 375AMP Miller syncrowave.
Boddy-ið er sérsmíðað Fiberglass 65 GTO boddy.
Stór 9" Strange hásing með Aluminum carrier, Strange ströttar og strange diskabremsur. Við verðum með 5 gíra Pro Stock gírkassa og sennilega þrefalda kúplingu.
Hérna eru nokkur video af bílnum sem mótorinn kemur upp úr, síðast í haust.
Video 1
Video 2
Video 3
Kveðja,
Kiddi
ÁmK Racing:
Þetta verður rosalega flott hjá ykkur.Tli hamingju með þetta og gangi ykkur vel.Hvað er þetta stór mótor?kveðja Árni Kjartans
Jón Þór Bjarnason:
Til lukku feðgar. Eruð þið eitthvað búnir að giska á þyngdina á þessu Ofur Tæki
Einar Birgisson:
Magnað, hvaða vél er þetta sem er að fara 7,64 NA með glide ? 648/706 Big Chief/Duke ?
Kiddi:
Sælir strákar,
þetta er 517 Pontiac, wenzler hedd og IA blokk (chevy hvað), hann kemur til með að skila 1100 hö þegar þetta er uppsett.
Þyngd? Hann verður léttur, einhverstaðar undir 2400# með ökumanni og öllu
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version