Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
´68 Mustang í uppgerð
Halldór Ragnarsson:
Sæll,var þessi með númerið R68302 í denn?
Kv.Halldór
Gummari:
nei þetta er ekki hann hann fór til svíþjóðar 95 hitti meiraðsegja svíana í hafnarfirði rétt éður en þeir lögðu í hann synd að missa hann úr landi heill bill og flottur :wink:
Halldór Ragnarsson:
Skemmtileg saga um hann,sá sem átti hann 1979,heitir Heimir og hann vann hjá ÁG ,hann var original með 302,Heimir vildi mála bílinn og talaði við vinnufélaga sína í ÁG,og samþykktu þeir að mála bílinn ,en með einu skilyrði,að Heimir límdi á hann scoop á hliðar og húdd,bíllinn var málaður í glimmer lakki eins og 70 Chargerinn sem áður hefur verið fjallað um
Bíllinn var ljósbrúnn sanseraður þegar Heimir eignast hann
Kv.HR
Anton Ólafsson:
Gummari þessi bíll bar líka númmerið R 68302
Y-6925 2.12.1977
R-68302 10.12.1979
G-2320 11.4.1980
A-6713 28.8.1981
Ö-3012 22.10.1982
G-19345 14.11.1983
BH-999 4.5.1998
Halldór Ragnarsson:
--
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version