Skemmtileg saga um hann,sá sem átti hann 1979,heitir Heimir og hann vann hjá ÁG ,hann var original með 302,Heimir vildi mála bílinn og talaði við vinnufélaga sína í ÁG,og samþykktu þeir að mála bílinn ,en með einu skilyrði,að Heimir límdi á hann scoop á hliðar og húdd,bíllinn var málaður í glimmer lakki eins og 70 Chargerinn sem áður hefur verið fjallað um
Bíllinn var ljósbrúnn sanseraður þegar Heimir eignast hann
Kv.HR