Author Topic: Til sölu Chevrolet Camaro Z28 "ram air" 1998  (Read 2147 times)

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
Til sölu Chevrolet Camaro Z28 "ram air" 1998
« on: January 10, 2006, 00:34:45 »
Til sölu Chevrolet Camaro Z28 "ram air" 1998
bíllinn er keyrður 47. þús mílur, rauður , 16 tommu felgur á góðum vetrar dekkjum einning 18" sumarfelgur 8" að framan og 10"aftan , T-Toppur CD, rafmagn í öllu og miklu meira,sjálfskiftur,ný filmaður allt nema framrúða.
á bílnum er nýtt SS húdd og Ram Air loft box með K&N filter sem tekur loftið í gegnum húdd scopeið.
fallegur og góður bíll sem virkar mjög vél er að eyða hérna innabæjar ca 14-17ltr
Vélin er 5.7L LS1 og er að skila ca 330 hestöflum.
véltölur
Max. output
(SEAnet)    324.4 PS (320.0 bhp) (238.6 kW)
@5200 rpm
Max. torque
(SEAnet)    468.0 Nm (345 lbft) (47.7 kgm)
@4400 rpm

Verð er 1950 þús... áhvílandi ca. 910 þús afborgun ca 30.þús per mán

Skoða skifti! Sími8975152 Tommi
þessi er tekin á vetrardekkjunum og ófilmaður.
Tómas Einarssson