Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
2007 Shelby GT500 Myndir
Rampant:
Hér eru nokrar myndir af 2007 Shelby GT500 Mustanginum eins og hann verður í framleiðslu. Sagður lágmark 475 hö. (Sennilega 500 hö)
Thað væri gaman að eiga einn svona ef maður hefði efni á því. Áætlað verð frá Ford verksmiðunni er í kringum $40.000, en það má gera ráð fyrir því að Ford bílasalarnir leggi auka $10.000 - $20.000 ofan á verðið til þess að byrja með. Menn bíða í biðröðum og eru að bjóðast til þess að borga fyrir bílana fyrirfram.
Rampant:
Hér er ein mynd í viðbót.
Ég get póstað fleiri ef menn hafa áhuga.
JHP:
Flottur bíll á piss ljótum felgum.
Heddportun:
--- Quote from: "nonni vett" ---Flottur bíll á piss ljótum felgum.
--- End quote ---
Ertu með hita??? :D
Þetta er skítsæmilegt
firebird400:
Ég veit til þess að það er maður hérna í Keflavík sem er búinn að panta sér einn svona, gerði það reyndar fyrir um ári síðan.
Keflavík, nema hvað. :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version