Author Topic: 1969 Nova  (Read 4460 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1969 Nova
« on: January 02, 2006, 19:59:36 »
Þekkir einhver deili á þessari Novu eða hvort hún sé til í dag?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
1969 Nova
« Reply #1 on: January 03, 2006, 00:12:32 »
er hún ekki hja brynjari þessi mig minnir það
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1969 Nova
« Reply #2 on: January 03, 2006, 01:31:39 »
ef þú ert að meina í Krossanesi, þá nei
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
1969 Nova
« Reply #3 on: January 04, 2006, 12:35:17 »
segðu mér þá ó þér fróði maður hvar er hún þá :lol:
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
1969 Nova
« Reply #4 on: January 05, 2006, 21:52:15 »
Kunningi minn í Skeiðahreppi átti þennan bíl í mörg ár. Þá var hann með númerið x-1438.
Var með 307 í húddinnu með 327 hedd, beinskiftur.
Gulli Emils kaupir hann og á hann stuttann tíma og selur svo gömlum karli um áttrætt hann í Reykjavík.
Hef grun um að bílnum hafi verið hent fyrir nokkrum árum síðan. Á slatta af gömlum myndum af honum.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
1969 Nova
« Reply #5 on: January 06, 2006, 19:18:16 »
raggi jeppapartasali reif hann og henti honum man eftir honum inní
garðabæ hja honum kringum 92 held eg synd þvi hann var heill ad
sja og var gangfær  :?
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
1969 Nova
« Reply #6 on: January 08, 2006, 21:18:25 »
það er búið að henda of miklu af ágætis vögnum  :twisted: ég man eftir þessari novu kringum 90, stóð einmitt þarna sem myndin sínir mjög heill bíll  :evil: Já svona er þetta,  ég hefði átt að binda í hann og bruna norður með hann, hann hefði tekið sig vel út hjá hinum novunum  :lol:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)