Author Topic: Keppnisdagatal fyrir 2006  (Read 2916 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Keppnisdagatal fyrir 2006
« on: January 04, 2006, 18:26:32 »
Sá þetta í nýja bílar og sport blaðinu. Er þetta eitthvað sem er komið til að vera eða??

13 mai
27 mai

10 júní
24 júní

  8 júlí
22 júlí

12 ágúst
26 ágúst

  9 sept
23 sept
Kristján Hafliðason

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Keppnisdagatal fyrir 2006
« Reply #1 on: January 04, 2006, 19:13:53 »
Sá þetta líka og tók eftir að það stangast á Torfæra og Kvartmíla sama dag, man samt ekki hvaða dag það var  :oops:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal fyrir 2006
« Reply #2 on: January 04, 2006, 20:58:12 »
Quote from: "Krissi Haflida"
Sá þetta í nýja bílar og sport blaðinu. Er þetta eitthvað sem er komið til að vera eða??

Mér finnst að þetta hefði fyrst átt að birtast á þessari síðu ef það er eitthvað að marka þetta.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Er þetta ekki bara ágætt
« Reply #3 on: January 05, 2006, 08:31:24 »
Stjórnin ræddi þetta eitthvað, ég sá þessu ekkert til vansa. Þetta kom svona uppá hjá forma og hann setti þetta svona til að fá umfjöllun í blaðinu. Það hefði að sjálfsögðu verið betra að birta þetta hérna fyrst. Ég skal muna það næst.

En er þetta ekki bara ágæt tímasettning ?

stigurh

Offline thunder

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 503
    • View Profile
    • https://www.facebook.com/groups/145312835494896/
svona er torfærudagatalið
« Reply #4 on: January 05, 2006, 17:43:40 »
27 Maí. - Akureyri (Íslandsmót)
24 Júní - Vesturland (Íslandsmót)
15 Júlí - Hella (Íslandsmót+Heimsbikarmót)
16 Júlí - Hella (Heimsbikarmót)
12 Ágúst - Blönduós (Íslandsmót)
2 September - Finnland (Heimsbikarmót)
3 September - Finnland (Heimsbikarmót)
16 September - Noreg (Heimsbikarmót)
17 September - Noreg (Heimsbikarmót
chevy nova 69
chevy torfærubill 02
chevy monsa 76
islandsmeistari í sandi 2014
5,319 íslandsmet
besti timi á monsu 9,98@134 mph

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Keppnisdagatal fyrir 2006
« Reply #5 on: January 05, 2006, 18:25:05 »
Mér líst vél á þetta og er bara asskoti hress með að það skuli vera komið keppnisdagatal.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Dagatal.....
« Reply #6 on: January 05, 2006, 19:47:16 »
Ég veit ekki hvers vegna við ættum að vera að hafa áhyggjur af torfærunni, okkar sport á nánast ekkert sameiginlegt með henni.

Mér finnst þetta annars ágætis dagatal.



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Dagatal.....
« Reply #7 on: January 05, 2006, 23:15:02 »
Quote from: "Nóni"
Ég veit ekki hvers vegna við ættum að vera að hafa áhyggjur af torfærunni, okkar sport á nánast ekkert sameiginlegt með henni.

Mér finnst þetta annars ágætis dagatal.



Kv. Nóni

Nákvæmlega,Gott veður=Kvartmíla,skítt með allt annað.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Það er bara með vin okkar
« Reply #8 on: January 06, 2006, 08:27:05 »
Það er bara með vin okkar, Gunni trúður á helv... góðan camaro og verður ekki með ef hann er í torfæru.

Segðu nei við torfæru, farðu frekar beinan og breiðan veg...
 
stigurh