Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

TURBO LT1

<< < (2/5) > >>

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: "nonni vett" ---Er þetta ekki hálf kjánalegur búnaður í slabbinu og vibbanum hér.
--- End quote ---

Einmitt það sem ég var að hugsa líka. En mér finnst þetta soldið dýrt komið til landsins.

Bíllinn er orginal 275 hp en minn er kominn upp í 309 hp og er þetta TURBO að gefa allt uppí 394 hp með 7 psi þannig að minn ætti að geta farið allt upp í 420 hp með 7 psi.
En svo er það bara keppnis að fara alla leiðina í 12 psi
Boost: 12 psi
Rear Wheel Horsepower: 598
Rear Wheel Torque: 637

Sláðu inn verð í USD (FOB): $3,995
Flutningur, tollur of fl. kr:   183,296
Virðisaukaskattur kr:          106,512
Samtals gjöld kr:            289,807   
Alls:                                 541,253

Kiddi:
Þeir hafa verið að prófa þetta í nýjustu Gm High-tech blöðunum og voru að sjá um 100 hö aukningu á götubensíni minni mig, á LS1.
Þetta er bara bull þ.s. að það er nóg rúm í vélarsalnum fyrir stóra túrbínu eða tvær meðal og þ.s. þú ert ekki með svona röralengju til að blása inn á mótorinn.

Heddportun:
Þetta er meira svona plug and play setup og svo þolir LT1 ekki mikið meira en 6psi nema þú nennir að taka vélina upp eftir 10-20þús mílur

gstuning:

--- Quote from: "Boss" ---Þetta er meira svona plug and play setup og svo þolir LT1 ekki mikið meira en 6psi nema þú nennir að taka vélina upp eftir 10-20þús mílur
--- End quote ---


Kannski ef maður hefur ekkert til að stilla kveikjuna og bensín já,

7psi er ekkert sem svona LT1 á ekki að þola.

Kiddi:

--- Quote from: "gstuning" ---
--- Quote from: "Boss" ---Þetta er meira svona plug and play setup og svo þolir LT1 ekki mikið meira en 6psi nema þú nennir að taka vélina upp eftir 10-20þús mílur
--- End quote ---


Kannski ef maður hefur ekkert til að stilla kveikjuna og bensín já,

7psi er ekkert sem svona LT1 á ekki að þola.
--- End quote ---


10 pund ætti ekki að vera mikið mál með réttri uppstillingu, intercooler og í íslenska loftinu. Á götubensíni, miðað við stock bíl og vél sem er í góðu lagi (þétt á hringjum o.s.frv.).

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version