Kvartmílan > Mótorhjól

Hjól

(1/7) > >>

1000cc:
Ætla einhverjir að keppa á hjólum í sumar,og þá í hvaða flokkum og á hvernig hjólum, eða á maður að vera bara rólegur áfram,,? :roll:

Davíð S. Ólafsson:
Ég verð  með í sumar. Hef eftir áræðanlegum heimildum að það séu þegar lögð af stað til Íslands tvö hjól gsxr 1000 frá USA (breytt -Brockracing).
Það verður þá meira fjör í flokknum að 1000cc í sumar.
Endilega hættu að vera rólegur og vertu með.
Kveðja Davíð

SkuliSteinn:
Ég verð með í sumar í 600 flokkinum á R6, vonandi að það verði fleiri hjól á mílunni næsta sumar, bæði lítil og stór.

1000cc:
Nú ? á maður þá að fara að skrúfa R6una saman.... 8)



2000 Yamaha R6
10,187 @ 136 mph
Meðlimur nr 750

1000cc:
Gaman að sjá sem flesta :P

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version