Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Ég hef séð þennann áður, eða einhvern afar líkan...
Boggi:
Fékk nú eiginlega dejavu þegar ég sá þennan... 1967 Firebird 8)
Meiri upplýsingar
http://www.dealsonwheels.com/search/detailbig.cfm/Autos__ID/001112-200512-000044
Raggi McRae:
það er ein svo hérna í Keflavík í eigu agga(firebird400) sem er rosalega líkur þessum
Moli:
--- Quote from: "Raggi McRae" ---það er ein svo hérna í Keflavík í eigu agga(firebird400) sem er rosalega líkur þessum
--- End quote ---
ég held að það sé nú bara það sem hann er að meina! :lol:
Kristján Stefánsson:
þeir eru nú bara nákvæmlega eins :lol: :lol:
Ásgeir Y.:
fyrir utan spyrnubúkkana og að bíllinn hans agga er á 15" en þessi á 17"
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version