Kvartmílan > Almennt Spjall
Guđlaugur Már Halldórsson íţróttamađur Akureyrar 2005
Ice555:
Árlegt kjör íţróttamanns Akureyrar fór fram í dag. Tilnefndir voru átta íţróttamenn. Röđ ţriggja efstu var ţessi:
1. Íţróttamađur Akureyrar 2005: Guđlaugur Már Halldórsson, akstursíţróttir
2. Hafdís Freyja Clarke, skautaíţróttir
3. Jónatan Magnússon, handknattleikur
Á heimasíđu okkar www.teamice.is er greint frekar frá ţessari viđurkenningu ásamt myndum frá afhendingunni.
Jóla- og áramótakveđjur,
Team ICE
Olli:
Til hamingju međ frábćran árangur á árinu Gulli, ţú átt ţennan titil sko skuldlaust!!
Bestu hátíđaróskir og vonandi verđur nćsta ár bara enn betra! :)
Jólakveđjur
Olli
Björgvin Ólafsson:
Til hamingju međ ţetta!!
kv
Björgvin
baldur:
Snilld.
1965 Chevy II:
En ekki hvađ segi ég nú bara,til hamingju.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version