Kvartmílan > Almennt Spjall

Uppgerð Jeep CJ 7

(1/3) > >>

narrus:
Þá er félaginn minn farinn að spá í uppgerð á bílnum sínum. Voru nokkrir strákar sem hann þekkir sem ætla að hjálpa honum með hann.

Fór hann með bílinn og hafðist handa. En ekki er allt sem sýnist.
Eftir að hafa tekið plötuna sem rúðuþurkumótorinn er undir sá maður það að ryðið var farið að segja til sín.

Myndir segja meira en þúsund orð.
Svo vonast hann að þetta verði tilbúið fyrir bílasýningu BA á næsta ári.




Þetta var sent inn fyrir vin minn að ósk hans

JHP:
Gleymist þessi út á túni í 15 ár og fannst svo fyrir tilviljun  :shock:

narrus:
Það tók bara 4 ár í hlöðu á ísafirði.

Bölvaðir þeir sem fóru svona með hann. Félagi minn var í rusli þegar hann kom heim til hans.

JHP:

--- Quote from: "narrus" ---Það tók bara 4 ár í hlöðu á ísafirði.

Bölvaðir þeir sem fóru svona með hann. Félagi minn var í rusli þegar hann kom heim til hans.
--- End quote ---
Hann hefur greinilega ekki verið einn um það  :lol:
Enn good luck og ég leyfi mér að vera ekki svo bjartsýnn að sjá hann ekki á 17 júní.
Vonandi að þið getið afsannað það  :wink:

Jóhannes:
hvernig er þá skúffan á bílnum ef gluggastikkið er svona ???

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version