Author Topic: JEEP Cherokee Sport 1997 150 ţ.kr. + yfirtaka á láni  (Read 1862 times)

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
JEEP Cherokee Sport 1997 150 ţ.kr. + yfirtaka á láni
« on: December 20, 2005, 17:32:15 »
Cherokee Sport árg 1997, 4 dyra + hleri ađ aftan. Ekinn 130 ţ.km.

Vél 2,5 L bensín, 5 gíra beinsk. Eyđsla c.a. 12 l/100km í blönduđum akstri (11 l/100km utanbćjar en 13 l/100 innanbćjar).
Nýleg BFG/AT 29" vetrardekk međ nöglum og á orginal JEEP stálfelgum +
Bridgestone 30" ónelgd dekk á orginal JEEP álfelgum.
Dráttarbeysli, toppgrind, rafmagn í rúđum og speglum, upphituđ afturrúđa međ rúđuţurku og upphitađir speglar, útvarp međ kasettu, FM, AM og LW, halogen ţokuljós og H4 ađalljósaperur.
Höfuđpúđar afturí og 3 punkta öryggisbelti, stokkur á milli sćta.
Í stokk uppi í lofti er aksturstölva, geymsluhóf fyrir sólgleraugu og fjarstýringu.

Bíllin var innfluttur nýr af umbođi og kemur ađ norđan og er ţví einstaklega góđur, snyrtilegur og traustur. Allt í bílnum er upprunalegt ađ undanskildu dráttarbeyslinu.

Afborgun á láni er um 16.800 kr/mán, tćp 3 ár eftir.

Stefán
GSM 6900454
Stefán H Helgason