Kvartmílan > Almennt Spjall

Félagsfundir?

(1/2) > >>

1965 Chevy II:
Er fyrirhugað að hafa fleiri félagsfundi í íþróttahúsinu eða annarstaðar?

Racer:
má ekki bara stefna að því að hafa fundi á 2 vikkna fresti eftir áramótin , íþrótti húsinu ef það er möguleiki  á lausu plássi

Jón Þór Bjarnason:
Ég var að koma af langri spítalavist og hef ekki getað fylgst nógu vel með en eru fimmtudagsfundir í félagsheimilinu alveg lagstir af?

Kiddi:
Ég stakk nú upp á að KK myndi byrja að leiga gamla húsnæðið aftur en það voru einhverjar litlar undirtektir.... :roll:

Jón Þór Bjarnason:
Seinast þegar ég frétti var að það var ekki hægt að hafa fundi í nýja félagsheimilinu vegna músagangs. Mig langar bara að vita eru fundir á fimmtudögum eða ekki. Ég ætla að mæta í kvöld ef það er opið. Auðvitað mæti ég á CHEVROLET  :D  :D  :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version