Author Topic: Skemmtilegur bíll til sölu!  (Read 2917 times)

Offline Andri Saab

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Skemmtilegur bíll til sölu!
« on: December 12, 2005, 21:59:29 »
Ég hef ákveðið að ætla fara selja þetta kvikindi útaf því að eg er bara kominn með leið á honum, er búinn að eiga hann í 3 ár sirka.

Þetta er Saab 900 turbo´88 árgerð!
turbo intercooler! Þetta er búið að vera bílskúrsverkefni hja mér
í 2 ár!
Hann var heilsprautaður í Apríl seinasta og var allur ryðvarinn,
ætti ekki að ryðga næstu 5 árin. Vélin er búin að vera tekin í gegn á honum og það er ekkert vesen með hann, hann er með skoðun til 06 og er keyrður c.a 182þús km.

Hann er með svokallað SPG (Special performance group) body kit og er afar sjaldgæft, næstum því ómögulegt að finna nækvæmlega eins kit eins og er á þessum, hann er með dökkar afturrúður og örlítið litaðar rúðurnar að framan.

Hann er með kolsvört afturljós og fylgja með venjuleg afturljós einnig með ef maður skyldi vera stoppaður af löggunni og boðaður i skoðun.

Nýleg sæti eru i bílnum og innréttingin hefur verið tekin i gegn, bíllinn er beinskiftur. Það eru bara 2 svona bílar á landinu sem líta svona út.

Einnig er rafmagn i öllu,einnig samlæsingar en pústið er ekki á í augnablikinu, ég tók það af vegna þess að ég ætlaði að fara með hann á verkstæði að láta smíða þverara púst en það klikkaði vegna fjárskorts en ég á original-ið ennþá og læt það fylgja með.

Það er búið að yfirfara hvern og einn einasta hlut í bílnum allt er í topp ástandi. Kúplingin og gírkassinn eru ekki original saab turbo hlutir en það breytir samt voða litlu, virkar allt mjög fínt.

Ásett verð!
400.000kr eða hæsta boð, engin skipti nema þú eigir MMC Eclipse.

Hafið samband í síma 6976932
Kv
Andri Geir

Ég biðst afsökunar á óskýrar myndir, sjón er sögu ríkari!
______________________
Saab 900 Turbo ´88
Kv
Andri