Author Topic: V8 þyngd  (Read 2871 times)

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
V8 þyngd
« on: December 11, 2005, 21:15:24 »
Sælir dellukallar
Ég var að spá hvort einhver ykkar vissi hvar ég gæti fundið upplýsingar um þyngd á V8 rellum og sömuleiðis skiptingum
já eða þá hvort einhver gæti ausið úr viskubrunni sínum  :D

Maður er alltaf svona að spá hvað á að setja í hesthúsið á Wranglernum, það kemur engan veginn til greina að setja einhvern klett, þetta er jú léttur jeppi og á að vera það áfram 8)
Kristinn Magnússon.

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Hér er eitthvað
« Reply #1 on: December 11, 2005, 23:37:21 »
Hér er ágætur listi.
http://www.241computers.com/ford/ContentExpress20-30-38.html
Gaman væri ef einhver gæti bent á þyngdir skiptinga, á þessum lista er eitthvað smá um gírkassa þyngdir.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
V8 þyngd
« Reply #2 on: December 11, 2005, 23:42:03 »
T-56 í 4 gen Camaro/Pontiac er 130-140lb-Aðrir T-5 og T-56 kassar ættu að vera þar mjög nálægt
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
V8 þyngd
« Reply #3 on: December 12, 2005, 00:07:39 »
350 skipting olíulaus er 53 kg.Hef vigtað svoleiðis sjálfur.Kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
350skipting
« Reply #4 on: December 12, 2005, 00:17:48 »
Mannstu hvað fer mikið á skiptinguna+converterinn.
kv.
Palli
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: Hér er eitthvað
« Reply #5 on: December 12, 2005, 01:29:43 »
Quote from: "Palli"
Hér er ágætur listi.
http://www.241computers.com/ford/ContentExpress20-30-38.html
Gaman væri ef einhver gæti bent á þyngdir skiptinga, á þessum lista er eitthvað smá um gírkassa þyngdir.

Ég þakka fyrir

þessar vélar þarna eru samt í eldri kanntinum, hefur einhver séð tölur yfir t.d. Chevy LS1 eða Ford 4.6? 8)
Kristinn Magnússon.

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
V8 þyngd
« Reply #6 on: December 13, 2005, 02:51:20 »
má ég benda þér á google finnur þetta þar á nokkrum mínútum, annars googlaði ég þetta og fann

ls1 390lbs
Ford 4,6 SOHC 600 (mustang)
Ford 4,6 DOCH 576 (mustang)
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i