Author Topic: Meira power??  (Read 3194 times)

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Meira power??
« on: December 09, 2005, 23:16:29 »
Smá pæling.

Er með 351 windsor í bílnum hjá mér sem mér finnst eiga að geta gert betur en hann er að gera.

Getur slappt púst haft áhrif(stíflað?) það er orðið mjög gamallt!! Annað hvernig get ég mælt hvort kveikjukerfið hjá mér er að gera nógu góða hluti, get ég mælt hve mikinn straum kveikjukeflið er að fá eða hve mikið það er að gefa frá sér??
Nokkuð viss að um að blöndungurinn sé ekki málið, búinn að prufa 2 og þessi kom af svipuðum mótor.

Kv Stefán

Ps er með orginal kveikjukerfi með nýju msd kefli og þráðum og hann er réttur á tíma.
pss 351w, 750 holley, heitur ás, kollháir stimplar 030 bor, flækjur.
"No honey those were always on the Bronco"

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Meira power??
« Reply #1 on: December 10, 2005, 00:17:32 »
Byrjaðu á að segja hvaða spec er á ásnum því hann stjórnar því hvernig vélinn vinnur á snúningssviðinu og þar liggur mjög sennilega skýringin í því afhverju þér fynnst bílinn vera kraftlítill miða við breytingar-hvernig flækjur eru þetta?Eru heddin portuð?

Það þýðir ekki bara að troða heitum ás og bora út til að vekja upp mótorinn
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Jamm
« Reply #2 on: December 10, 2005, 14:21:29 »
Málið er að ég keypti mótorinn samsettann og veit ekki nákvæmlega hvaða ás er í honum en er að vinna í því að komast að því.

En þið hljótið að geta sagt mér hvort ég geti mælt út kveikjukerfið hjá mér eitthvað. Get ég td. tekið kveikjuna upp snúið hennig og mælt hve mikinn straum keflið fær á milli þess sem er klippt á strauminn??

kv Stefán.
"No honey those were always on the Bronco"

Offline broncoisl

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
Re: Jamm
« Reply #3 on: December 11, 2005, 00:45:37 »
Quote from: "stefanniels"
Málið er að ég keypti mótorinn samsettann og veit ekki nákvæmlega hvaða ás er í honum en er að vinna í því að komast að því.

En þið hljótið að geta sagt mér hvort ég geti mælt út kveikjukerfið hjá mér eitthvað. Get ég td. tekið kveikjuna upp snúið hennig og mælt hve mikinn straum keflið fær á milli þess sem er klippt á strauminn??

kv Stefán.


Ef það er electrónísk kveikja, þá annað hvort virkar hún eða ekki. Nýtt lok og hamar er af hinu góða og góðir þræðir og kveikjumagnari. Annars hefur þetta sáralítil áhrif á heildarafl (miðað við aðrar breytingar), svo framarlega að kveikjutíminn sé réttur og neisti sé að skila sér af fullu afli á öll kertin og vélin gangi þ.a.l. á öllum (kveikjulega séð).

Farðu á afvikinn stað og stattu dósina notaðu svo t.d. þessa reiknivél til að reikna hestöflin sem hún er að skila.
Björn Guðmundsson
_______________________
Mercury Comet 1974 - 351W
Krúser 351

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
?
« Reply #4 on: December 11, 2005, 12:30:16 »
Já hélt kannski að þar sem bíllinn er orðinn þrítugur að gæti kannski verið að kveikjuheilinn væri farinn að gefa lélgri straum eða eitthvað þannig.

kv Stefán
"No honey those were always on the Bronco"

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Meira power??
« Reply #5 on: December 11, 2005, 12:37:10 »
Það getur nú alveg gerst.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Meira power??
« Reply #6 on: December 11, 2005, 17:25:55 »
Ég held að þú verðir alveg var við það ef að eitthvað er að kveikjukerfinu.
Hann missir þá úr ef að neistinn er vandamálið.

Hefur mótorinn unnið betur hjá þér ?

Pústkerfið hefur auðvitað áhrif líka t.d ef að það sé ennþá gamall hvarfakútur í bílnum.

Svo er ekki ólíklegt að vandamálið sé eins og Boss bendir á, að ásinn henti ekki þessu setupi.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Meira power??
« Reply #7 on: December 11, 2005, 17:47:17 »
Mjög líklega er þetta ás sem togar vel á háum snúning og þessvegna er hundleiðnlegt að keyra bílinn á götunum.Hvaða drifhlutfall er í bílnum?það hefur mikið um að að segja hvernig bílinn er að virka
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline stefanniels

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Power
« Reply #8 on: December 12, 2005, 21:50:31 »
Allavega með hlutföllin þá eru þau ekki að stríða mér, búinn að vera með annan mótor í bílnum og svo kemmst ég ekki hraðar en 90 með 3-ja þrepa skiptingu.

En ég verð að redda mér hvaða ás er í honum.

Siggi - nei mótorinn er bara nýkominn í bílinn.

kv Stefán
"No honey those were always on the Bronco"