Kvartmílan > Spyrnuspjall
Græjurnar og breytingarnar
Moli:
einn í viðbót! ætli maður verði ekki eitthvað með í sumar, það er allavega ætlunin! en bíllinn er 1970 Ford Mustang með standard C4 og 351 Cleveland, ekki alveg viss hvernig ás, annað hvort frá Ford Motorsport eða Comp Cam. (á eftir að grennslast meira fyrir um það) póleruð olíugöng með restrictors, high volume olíudæla, BOSS 351 standard stimpilstangir með ARP boltum, TRW Flat Top stimlpar, þjappa um 11,3 - 11.7:1 heddin eru standard BOSS 351 með 2.19" og 1.72" ventlum MSD 6 AL kveikja/box, 750cfm Holley, Headman flækjur, Edelbrock RPM Performer álmillihedd, ek á 100okt.og vonast að ná miðjum 12 sek með 3.89 drifi og læsingu. 8)
Bc3:
Hvaða bíl áttu? Hondu Civic Type R 2005
Hvaða vél í honum? 2,0 i-vtec k20 vél
Breytingar á vél? Fujitsubo RM01 pústkerfi og de cat
Dekk Yokohama Parada Spec-2 17" en á míluni er ég með
Yohohama Advan A038
Octantala bensíns? 95
Fjöðrun? spoon lækkunar gormar
Þyngd? skráður 1200kg
Ætlaru að vera með í Sumar? ég hef unnið 3 keppnir sem ég hef tekið þátt í og já ég held aframm næsta sumar reyndar í öðrum flokki þá :D
Hvert er takmarkið í sumar? náði reyndar betra en ég vonaði takmarkið mitt var 14,5 en ég hef náð 13,8 og bakkað það upp þannig ég er mjög sáttur
Breytingar fyrir næsta ár? zex nitro kerfi sem eg hef bara liggjandi inný skur síðan er ég að festa kaup á kpro standalone tölvu síðan eftir það eru eihverjar góðar flækjur
Video http://www.zippyvideos.com/491930391..._vs._trans_am
Myndir
Navigation
[0] Message Index
[*] Previous page
Go to full version