Kvartmílan > Spyrnuspjall

Græjurnar og breytingarnar

(1/4) > >>

Heddportun:
Hvernig væri að koma með smá upplýsingar um kaggan þinn svo þeir sem ekki eru mikið inni í þessu fái nasaþefinn af þessu
(það þarf aðeins að krydda þetta spjall aðeins upp)

Hvaða bíl áttu?
Hvaða vél í honum?t.d LT1 5.7l 350 cid
Breytingar á vél?Allar upplýsingar sem þú villt segja :)
Octantala bensíns?
Fjöðrun?
Þyngd?
Áttu Myndir eða Video af kagganum?
Ætlaru að vera með í Sumar?
Hvert er takmarkið í sumar?

1965 Chevy II:
Best að sýna smá lit hérna.

Bíllinn: Pontiac Trans Am 1976/77
Vél: Big block chevy 454 +.30--Lunati solid roller--12.5-1CR--Dart álhedd 325cc--PS 1050 Dominator ofl.
Bensín: Eitthvað pnis gas. 108okt+
Fjöðrun: mono leaf með ladder link.
Þyngd: verið að vinna í þessu.
Vera með í sumar: Já (ég lofa :P  )
Takmark: vera með í öllum keppnum og ekki eyðileggja neitt.

Kiddi:
Flottur þráður, sammála með að það mætti vera meira líf hérna. Jæja byrjum á fyrsta bíl.
Bíll: 1997 Pontiac Trans Am
Vél: 383 LT1 vél, með orginal heddum (portuð) og insogsgrein, heitum ás og 10.85 þjappa.
Bensín: 98 (RON octane) venjulegt pumpubensín.
Breytingar fyrir næsta sumar: Smíða mér stillanlegan "torque-arm" úr Chromemolly stáli, LS1 áldrifskaft, setja rafgeimir í skott (falin optima þurgeimir), taka AC-ið úr og létta aðeins að framan, festa altinatorinum nálægt sveifarás, nýja kertaþræði og dressa þetta aðeins upp í vélarsalnum.
Takmark næsta sumars: Taka formanninn :lol:  8) Keyra lágar 11 N/A, þó mig dreymi um 10.99 :lol:

Kiddi:
Gamli kagginn sem ég er búinn að eiga síðan ég var 14 ára 8)  Gera upp og laga til eins og ég vil hafa hann. :o
Bíll: Pontiac Tempest Custom (með GTO plastframenda).
Vél: 462 Pontiac með 12 í þjöppu, heitan ás og jumm og jamm.
Bensín: 100oct Avgas (flugvélabensínið í öskjuhlíðinni) og honum þykir það merkilega gott!
Fjöðrun: Betrumbætt orginal system (er á gormum).
Skifting: TH-400 full manual kassi og 10" JW converter.
Takmark sumarsins: að koma honum í gott form og hafa gaman af þessu, rúlla eitthvað út brautina ef veður leyfir. :)

Before og after myndir :wink:

Heddportun:
Bíllinn: Chevrolet Camaro z28 1993 6gíra
Vél:350 LT1 5.7l,Stock heddin Portuð,Póleruð og Pönuð heddin flæða 275cfm in/205cfm ex með 2.02/1.60 Títaniumventlum og milliheddið portmatchað,Custom knastás,1050cfm BBK ThrottleBody,LAngtúbu flækjur og 3" einfallt pústkerfi
Bensín: 95 oct(blýlaust)pumpu 8)
Fjöðrun: 3way demparar að aftan og 300lb gorma að framan annars Stock style fjöðrun
Þyngd: ca 1300-1400kg
Vera með í sumar: Já  
Takmark: 11 sec N/A og 10 sec með Nitro


Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version