Kvartmílan > Almennt Spjall

Til þeirra sem hafa bíl í vitatorgi.

(1/4) > >>

2tone:
Fyrir nokkru voru tapparnir af loftventlunum teknir af mínum og krotað í rykið og nú var ég að heyra það að einnig hefði verið átt við GTO bílinn hans hjört og brynjarsbíla legg ég til að þið sem eigið bíla þarna athugið ykkar bíla.

dart75:
verð alveg vitlaus ef það er buið rispa skrjóðinn aaaaaarrrrrrgggggg :evil: það á bara að berja svona fávita!!!

dart75:
Fór þangað áðan og allt í standi fyrir utan að málningin í loftinu lekur eitthvað öllsprungin fyrir ofan bílinn og var greinilega eitthvsð að leka því að einhverjar slettur voru á bílnum en sem betur fer vatnsmálning. skoðaði aðeins gtoinn sá allavegana ekkert á honum en hvað er þetta öryggisgæslan ættti nú alveg að vera nógu góð þarna til að koma í veg fyrir skemdarverk.

2tone:
Ef hjörtur segir að hafi verið krotað í rykið þá trúi ég honum og það var gert við minn lika,en hvaða fæðingarhálfviti tekur tappana,skil ekki þegar þeir kosta nú eki mikið. Ef einhverju er stolið af bílunum lætur gæslan vita?

Jóhannes:
hvaða hjört ertu að tala um ?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version