Author Topic: Hvar er þessi niður kominn  (Read 7170 times)

Offline Camaro68

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Hvar er þessi niður kominn
« on: December 27, 2005, 20:21:52 »
Veit einhver hvar þessi gæti verið í dag. Númerið á bílnum var G-6203
Magnús Hjörleifsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvar er þessi niður kominn
« Reply #1 on: December 27, 2005, 21:14:24 »
skv. vefekju finnst þetta númer G-6203 ekki á skrá. En þetta er víst sami bíll og var ljósbblár með 350 í MC flokki ´99-´00 og er víst svartur í dag og er í bara þokkalegasta standi eftir því sem ég best veit, kannski ætti einhver að fræða okkur betur.


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Camaro68

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Hvar er þessi niður kominn
« Reply #2 on: December 27, 2005, 21:22:21 »
Bíllin hefur alltaf verið svartur,ég keyfti hann arið 81 af strák sem átti heimaúppi í Breiðholti og vann hjá Ölgerðinni,þá var hann með bilaða vatnsdælu ég seldi síðan bílinn árið 83 minnir mig
Magnús Hjörleifsson

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hvar er þessi niður kominn
« Reply #3 on: December 27, 2005, 22:42:13 »
þessi bíll er með fastanúmerið BI-217,var seinast með skráningarnúmerið R-45573 og þar áður G-6203. var seinast á götunni 1983 eða 1984 og er búinn að vera skráður á Franklín nokkurn Stiner síðan 1987...
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Hvar er þessi niður kominn
« Reply #4 on: December 27, 2005, 22:54:06 »
sælir strákar, þið eruð þá væntanlega að tala um þann marglitaða að ofan, sá bíll er greinilega þá ekki sá sami og þessi ljósblái hér að ofan, gott að fá það á hreint, en BI-217 (G-6203) er afskráður 03.07.1990
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hvar er þessi niður kominn
« Reply #5 on: December 27, 2005, 22:56:04 »
ég geri ráð fyrir að þú sért Magnús Hjörleifsson, ef svo er þá keyptiru hann 13.04.1981  og seldir hann aftur 12.06.1982
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Hvar er þessi niður kominn
« Reply #6 on: December 27, 2005, 22:57:15 »
fór aldrei í skoðun eftir 1983...
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
efri cammi
« Reply #7 on: December 28, 2005, 00:19:06 »
svarti bíllinn var með rauðri klæðningu og 327 í eigu kunnungja míns sem seldi hann svo um 1984/5 náunga á kársnesbraut sem ætlaði að setja 454 beinssk. í hann bíllinn átti að fara algjöra klössun skifta um afturbretti, frammbretti hurðabyrði osfrv.
í kringum 87 stóð gyllt 67 chevelle með 400 sb framan við bílskúrinn á kársnesbraut þá nýinnfluttur og var sagt að botninn í chevellunni væri úr trjefjaplasti því það mætti sjá ljósahund í gegnum hann
Herbert Hjörleifsson

Offline Camaro68

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 42
    • View Profile
Hvar er þessi niður kominn
« Reply #8 on: December 28, 2005, 00:33:53 »
Hebbi átti þessi vinur þinn heima í Löndonum niðri í Fossvogi
Magnús Hjörleifsson

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
.
« Reply #9 on: December 28, 2005, 21:06:19 »
nei hann heitir Kjartan og bjó í ásgarðinum en keypti bílinn af jóni ingvari sem bjó í löndunum minnir að nafnið sé rétt
Herbert Hjörleifsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: efri cammi
« Reply #10 on: December 28, 2005, 23:19:09 »
Quote from: "hebbi"
svarti bíllinn var með rauðri klæðningu og 327 í eigu kunnungja míns sem seldi hann svo um 1984/5 náunga á kársnesbraut sem ætlaði að setja 454 beinssk. í hann bíllinn átti að fara algjöra klössun skifta um afturbretti, frammbretti hurðabyrði osfrv.
í kringum 87 stóð gyllt 67 chevelle með 400 sb framan við bílskúrinn á kársnesbraut þá nýinnfluttur og var sagt að botninn í chevellunni væri úr trjefjaplasti því það mætti sjá ljósahund í gegnum hann


Gaurinn á Kársnesbrautinni heitir Helgi (á ekki heima þar lengur, hann er æskuvinur pabba), Þetta er Chevellan sem Þröstur (sá sem á '70 SS Chevelluna) keypti fyrir nokkrum árum og seldi svo (sá bíll er gulllitaður og er stundum á ferðinni í dag). Botnin í honum var ekki úr trefjaplasti :roll:

Ljósblái Camaroinn fyrir ofan er svartur í dag, með RS/SS "looki", 350 SBC, Victor álheddum o.fl. Kemur á götuna vonandi í sumar. Eigandi er Sigurður Haraldsson
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hvar er þessi niður kominn
« Reply #11 on: December 29, 2005, 11:36:06 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas