Author Topic: Pústkerfi firir LT1/LS1 og eflaust fl  (Read 1965 times)

Offline old and good

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Pústkerfi firir LT1/LS1 og eflaust fl
« on: December 05, 2005, 01:28:56 »
jæja ég ákvað að skella þessu hérna inn. þó svo að ég hafi fengið sæmilegt boð í þetta.
hér er ég með magnaflow pústkerfi undir 94-95 LT1 F-body. þetta kerfi passar á allar aðrar 4 gen árgerðir með smávægiælegum breitingum á I-pípuni og fer öruglega leikandi undir 3 gen þar sem þetta er sama body sem að öll púststæði ættu að geta gert firir slikk
ég var að ljúka við að setja mjög sambærilegt kerfi undir svona bíl og þetta ætti að taka svona 1-2klt ef að það eru tveir að gera þetta,
verð: 48þ sem er undir Shopusa verði en er þó umræðanlegt

ath kerfið er enþá í original kassa og í plastinu og með lífstíðarábirgð og er búið til úr ryðfríu þannig að það verður ekki orðið ljótt eftir 1-2 ár
Endilega hækkið vel og leggið við eyra http://www.ls1sounds.com/magnaflow/magnaflow_stock_95z28.wmv




Bjarni - 6638508.
Trans Am 99'
KTM 250 02'