Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Honda MTX 80cc

<< < (2/4) > >>

JHP:

--- Quote from: "Axtr" ---Uppúr 1987 var Honda MTX 80cc hjól í mosfellsbæ en veit einhver hvar þetta hjól er niðurkomið í dag og hvort það er til sölu. ??? :?:  :idea:
--- End quote ---
Þú gerir þér væntanlega grein fyrir því að þú ert að spurja um skellinöðru sem var fín fyrir 18árum síðan en er pottþétt ekki fín í dag  :lol:

Axr:
Þú svona snöggur að reikna og sniðugur að fatta að þetta sé skellinaðra ... þú ættir að svara fyrir vísindavefin en reyndar er þetta ekki skellinaðra þar sem þetta hjól kemur sem 80cc frá verksmiðjuni og er þá þungt bifhjól samkvæmt okkar æðislegu lögum.
En það eru innan við tvö á síðan að ég sá þetta eða svona hjól auglýst einhverstaðar á íslenskri síðu.... þessvegna datt mér til hugar að athuga þetta.

JHP:

--- Quote from: "Axr" ---Þú svona snöggur að reikna og sniðugur að fatta að þetta sé skellinaðra ... þú ættir að svara fyrir vísindavefin en reyndar er þetta ekki skellinaðra þar sem þetta hjól kemur sem 80cc frá verksmiðjuni og er þá þungt bifhjól samkvæmt okkar æðislegu lögum.
En það eru innan við tvö á síðan að ég sá þetta eða svona hjól auglýst einhverstaðar á íslenskri síðu.... þessvegna datt mér til hugar að athuga þetta.
--- End quote ---
Ég átti 13 stk af Hondu MT(fyrir utan aðrar tegundir) á sínum tíma og setti kitt í 4 þeirra og þá átti þetta að heita 70 og 80cc en var alltaf sama skellinaðran fyrir það.
Mér þætti fróðlegt að sjá staðfestingu fyrir því að það hafi verið flutt inn 80cc NAÐRA því ef svo er þá mátt eiga heiðurinn af því að sjá um vísindavefinn.
 MTX voru í sama flokk og TS sem er ekki mjög jákvætt þegar er farið að tala um kraft.

1965 Chevy II:
Þessi er í Hollandi (næsti bær við mosó) skelltu þér á hana bara:
http://www.marktplaats.nl/index.php3?url=http%3A//koopjes.marktplaats.nl/motoren_en_brommers/brommers_crossbrommers/12955489.html

Brynjar Örn.:
'Eg átti nú nokkur honda mcx fyrir svona fimmtán ÁRUM síðan  sem að komu 80cc orginal frá verksmiðju en voru skráð sem létt bifhjól.            ég átti langflestar gerðir af nöðrum
sem að voru í gángi á þeim tíma og eingin þeirra virkaði eins vel og mcx hondan, nema þá kanski botnútborað 1970 og eitthvað suzuki ac. ég á meira að seigja eitt svona mcx inni í geymslu sem bíður uppgerðar og fær sonur minn það hjól eftir nokkur ár. só...

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version