Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hér er smá innlegg í Midnight Express umræðuna. Myndir

<< < (4/5) > >>

Bird:
Á enginn mynd af Merlin.

bluetrash:
Ég sá að það var að verið að tala um hjarta innréttingu úr nýtt líf bílnum... Ég veit um chevy van sem mér var boðið til kaups en eigandinn var alltaf á báðum áttum samt svo ekkert varð úr því. En hann er allur plussaður að innan og með hjarta milliþili.. Mjög flottur bíll en orðinn virkilega sjúskaður, bæði af ryði, aldurs og fyrri starfa. En þarna sá ég flott tækifæri til þess að gera sér flotta reiðhöll  :-" því innréttingin er mjög flott í bílnum...

Veit einhver um Chevy eða GMC van til sölu þá helst í eldri kantinum. Skoða allt saman. Standa í mörg ár eða detta í sundur af ryði skiptir ekki máli.

dodge74:
djðfull eru þetta geggjuð tæki vildi að ég ætti minn en þá

Kristján Skjóldal:
þess má geta að Bandido billinn fór hreinlega til spánar  :shock:og rúntaði þar eftir ströndum fullur af víni og kellingum  :shock:þetta gerði Heiðar
jóhansson heitinn sem átti þennan bíl á meðan hann var upp á sitt besta :!: og ef það hefur einhvertima verið mikið vín í þessum bíl þá var það senilega mest í hans eigu :mrgreen: ég eignaðist þetta tæki mörgum árum seina og var hann orðinn verulega sjúskaður en mesta furða hvað innrétting var góð og vél en annað var kominn tími á og af sjálfsögðu var haldið í venju á þessu tæki og drukkið vín og höndlað kellur he he :D

Davíð logi:
vildi bara benda á þetta 123.is/unimog. hér ar saga Midnight Express frá gömlum eiganda.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version