Author Topic: Láta smíða turbo manifold  (Read 2912 times)

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Láta smíða turbo manifold
« on: December 02, 2005, 04:04:52 »
Þó þetta sé kanski ekki beint kvarmílutengt þá gæti þetta nú samt verið til að maður komi sér upp á braut í sumar

þannig er mál sem vexti að ég er með Nissan 240sx(ameríku bíl) og langar að turbínu væða mótorinn og var að pæla hvort það sé einhver hér sem getur eða veit um einhver sem getur smíðað nýja pústgrein fyrir túrbínu? og þá hvað svoleiðiss smíði kostar
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Láta smíða turbo manifold
« Reply #1 on: December 04, 2005, 00:57:09 »
Svona grein er alveg 100% til erlendis
athugaðu ebay og þess háttar til að finna framleiðendur,

annars fer smíði greinarinar eftir hversu mikið power á að koma úr þessu

Hversu mikið power ertu að leita að?
og hvað er núverandi þjappa í vélinni
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Porsche-Ísland

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 140
    • View Profile
Láta smíða turbo manifold
« Reply #2 on: December 04, 2005, 02:07:59 »
Ef þú ferð bara á eBay og slærð inn Nissan 240sx turbo manifold þá fékk ég uppgefin 26 eintök. Verðið var frá $100-200 þannig að það getur enginn smíðan þetta ódýrara en það.

http://search.ebay.com/Nissan-240sx-turbo-manifold_W0QQcatrefZC6QQfromZR10QQfsooZ1QQfsopZ3QQfstypeZ1QQftrtZ1QQftrvZ1QQmppfqyZNissanQ20240sxQ20turboQQsacatZQ2d1QQsaprchiZQQsaprcloZ

Eða þú bara ýtir á slóðina hér að ofan.

Svo er líka hægt að kaupa kitt í þetta dæmi.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Nissan-KA24DE-240sx-TOP-MOUNT-Turbo-Kit-NISSAN_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33742QQitemZ8019979783QQrdZ1QQsspagenameZWDVWQQtcZphoto

Þarna er það sem vantar til að klára þessa hugmynd þína.
Halldór Jóhannsson

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Láta smíða turbo manifold
« Reply #3 on: December 04, 2005, 22:40:28 »
Quote from: "gstuning"
Svona grein er alveg 100% til erlendis
athugaðu ebay og þess háttar til að finna framleiðendur,

annars fer smíði greinarinar eftir hversu mikið power á að koma úr þessu

Hversu mikið power ertu að leita að?
og hvað er núverandi þjappa í vélinni


hún er ekki að þjappa nema 9.0:1 og á að höndla 10psi án vanræða en úti láta þeir oftast endur forrita orininal tölvurna hjá sér en það er náturlega frekar dýrt að vera send svona framm og til baka svo ég myndi bara fá mér einhverja pigy back tölvu
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Láta smíða turbo manifold
« Reply #4 on: December 04, 2005, 22:43:28 »
Quote from: "Porsche-Ísland"
Ef þú ferð bara á eBay og slærð inn Nissan 240sx turbo manifold þá fékk ég uppgefin 26 eintök. Verðið var frá $100-200 þannig að það getur enginn smíðan þetta ódýrara en það.

http://search.ebay.com/Nissan-240sx-turbo-manifold_W0QQcatrefZC6QQfromZR10QQfsooZ1QQfsopZ3QQfstypeZ1QQftrtZ1QQftrvZ1QQmppfqyZNissanQ20240sxQ20turboQQsacatZQ2d1QQsaprchiZQQsaprcloZ

Eða þú bara ýtir á slóðina hér að ofan.

Svo er líka hægt að kaupa kitt í þetta dæmi.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Nissan-KA24DE-240sx-TOP-MOUNT-Turbo-Kit-NISSAN_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ33742QQitemZ8019979783QQrdZ1QQsspagenameZWDVWQQtcZphoto

Þarna er það sem vantar til að klára þessa hugmynd þína.


Ég kann nú að nota ebay en það er bara svo mikið af sr20 maifold-um sem mað-ur finnur þarna og þaug KA mainfold sem til eru lýta flest ekki ekki vel út.
En þetta kit þarna hef ég ekki séð áður en lofar bara nokkuð góðu og takk fyrir að sýna mér það
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Láta smíða turbo manifold
« Reply #5 on: December 04, 2005, 23:49:02 »
versla sér nýtt? , eflaust ekki mikið mál að finna dealership úti sem á þetta til nýtt eða getur panta það og sent til þín eða þú skroppið í smá ferð til evrópu

annars svo spurning IH ;) :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Mustang Fan #1

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Láta smíða turbo manifold
« Reply #6 on: December 05, 2005, 00:46:34 »
þar sem að þessi bíll koma ekki með þessari vél og turbó þá er það ekki möguleiki. sér það strax á númera pötunum að þær eru í ameríkustærð og bíllinn kemur þaðan
Birgir Örn Ragnarsson
869-3979

'98 BMW 316i