Author Topic: Uppgerð á Ford GPW  (Read 3981 times)

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Uppgerð á Ford GPW
« on: December 24, 2005, 19:39:57 »
Fyrst að maður er búinn að setja myndirnar inná Live2cruize verðu maður að deila þeim með ykkur  :)

En þetta er Ford GPW sem keyftur var af hernum um 1943, en þessi er 1942 model. var grindinn og mótor sandblásinn og sprautuð, mótor var sprautaður í original lit en allt hitt var sprautað í þeim litum sem bróðir ömmu skildi við hann í.  er ég að gera hann upp fyrir frænda minn  :)





































Ég hef ekkert þurft að lýta á mótorinn, drápum bara á apparatinu og rifum það í spað :)  en þurftum samt aðeins að lappa upp á startaran, því enn er 6 Volta rafkerfið í honum og er dáldið slappur í gang (eins og þeir voru) svo skemmtilega vill til að 6 volta rúðuþurrkurnar eru ennþá í lagi og tel ég þær vera þær síðustu á suðurlandinu   :D
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Uppgerð á Ford GPW
« Reply #1 on: December 24, 2005, 22:32:52 »
Ekki ertu að setja þetta svona saman?

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Uppgerð á Ford GPW
« Reply #2 on: December 24, 2005, 22:50:58 »
eigum eftir að setja hann á liftu og laga þetta, tókum ekki eftir þessu fyrr en um daginn. sprautarinn sem sprautaði boddýið klikkaði á að sprauta þetta :(

en trúðu mér, þetta verður lagað vel  :wink:
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Uppgerð á Ford GPW
« Reply #3 on: December 24, 2005, 22:56:21 »
blessaður skelltu þessu líka á www.fornbill.is þeir verða örugglega ánægðir með þetta þar!  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GO 4 IT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Ford 42
« Reply #4 on: December 25, 2005, 02:17:36 »
Ég var í sveit í Teigagerði þegar ég var peyji, gæti þetta verið sami jeppi, Einar hét eigandin gæti trúað því að frændi þin héti Eyjólfur Jarl.
Kveðja Magnús.
Magnús Sigurðsson.

Offline Þráinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Uppgerð á Ford GPW
« Reply #5 on: December 25, 2005, 14:33:57 »
Jamm það passar  :wink:
Þráinn Ársælsson #862
IH Scout '80
MMC Colt '90 (seldur)
MMC lancer '90 4x4
Yamaha YZ 250
Porsche 924 '81
Lada 2105 '87 (dáin)lenti undir skurðgröfu.... ég var á gröfunni :P
Hræhatsú Karade '90 (rip)
Buggy '78 og 83 (held ég)

Offline reynirgisla

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 19
    • View Profile
ford
« Reply #6 on: January 03, 2006, 06:04:06 »
afi minn á einmitt eitt stikki 1942 gpw all original :)   og við erum að fara setja saman man ekki alveg hvaða árgerð en mig minnir það se 1947 (man ekki hvort það er willys eða eikkhvað,, en já  það er alveg djöfulli gaman að keyra svona gamlan bíl og eg óska þer(og frænda þínum) til hafmingju með hanmn)
reynir litli